Ísafjörður: dagur tónlistarskólanna á laugardaginn
Dagur tónlistarskólanna 2024 verður haldinn hátíðlegur með tónlistarveislu í Ísafjarðarkirkju laugardaginn 24. febrúar kl. 14. Fjölbreytt dagskrá og aðgangur ókeypis.
Bláberjadagar færast til 30. ágúst – 2. September 2018
Bæjarhátíð Súðavíkur, Bláberjadagar, frestast um tvær vikur vegna óviðráðanlegra aðstæðna. Hátíðin verður haldin fyrstu helgina í september.
Okkur þykir leitt að þurfa að hringla með...
Bíldudalur: dagskrá um verslunarmannahelgina
Á Bíldudal verður heilmikið um að vera um komandi helgi. Það eru Skrímslasetrið og Vegamót sem standa að veglegri dagskrá sem hefst...
Galleri úthverfa: Hjördís Gréta Guðmundsdóttir
vad jag hade föreställt mig23.9 – 22.10 2023
Laugardaginn 23. september kl. 14 verður opnuð sýning á verkum Hjördísar...
Samfylkingin býður til samræðna um heilbrigðismál á Vestfjörðum
Samfylkingin hefur boðað til tveggja opinna funda um heilbrigðismál á Vestfjörðum fimmtudaginn 25. maí. Fundirnir eru liður í nýju málefnastarfi flokksins sem...
Listasafn Ísafjarðar: sýning á verkum barna og unglinga
01.12 – 30.12 2023.
Listasafn Ísafjarðar býður gesti velkomna á opnun sýningar á verkum barna og unglinga sem tóku...
Bastilludagurinn: boðið til móttöku á Ísafirði á sunnudaginn
Franski konsúllinn á Ísafirði býður Fransmönnum og áhugafólki um franska menningu til móttöku sunnudaginn 14. júlí á þjóðhátíðardegi Frakka.
Ferðafélag Ísfirðinga: Gíslataka í Haukadal Dýrafirði – gönguferð og leiksýning – 1 skór
Fimmtudaginn 15. júní kl. 20.00 – mæting kl. 19.00 við Bónus Ísafirði og 19.45 við íþróttamiðstöðina á Þingeyri
Gönguformaður...
KJÖTSÚPUHÁTÍÐ Á HESTEYRI Á LAUGARDAGINN
Um Verslunarmannahelgina verður hin sívinsæla Kjötsúpuhátíð á Hesteyri í Hornstrandafriðlandinu haldin hátíðleg. Hátíðin fer fram laugardaginn 30. júlí n.k. Það eru Hrólfur...
„Fáir hafa notið betur bónda síns en ég“
Dagrún Ósk Jónsdóttir þjóðfræðingur og Strandakona mun á Borgarbókasafninu í dag klukkan 17:15, segja frá rannsóknum sínum á mannáti í íslenskum þjóðsögum. Fyrirlesturinn er...