Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Halla Hrund Logadóttir forsetaframbjóðandi heimsækir norðanverða Vestfirði um helgina

Um helgina ætlar Halla Hrund Logadóttir, forsetaframbjóðandi Íslands, sú sem kölluð hefur verið „spútnikframbjóðandi“ þessarar kosningabaráttu, að heimsækja norðanverða Vestfirði.

Myndir og minningar af Ströndum

Bókin Myndir og minningar af Ströndum kemur úr prentsmiðjunni í þessari viku. Ákveðið hefur verið að bjóða aðstandendum, höfundum og öllu öðru...

25. september 2022: Gönguferð Ferðafélags Ísfirðinga og íslenskuvæns samfélags

Næstkomandi sunnudag er á dagskrá gönguferð í Önundarfirði að Kálfseyri og um Flateyri. Gönguferðin er í samstarfi við Íslenskuvænt samfélag og Háskólasetur...

Hátíð fer í hönd – tónleikar í Ísafjarðarkirkju

Þann 18. desember, á fjórða sunnudegi í aðventu mun hópur ísfirskra tónlistarmanna halda hátíðlega jólatónleika í Ísafjarðarkirkju. Efnisskrá tónleikanna...

Eldri borgarar áhugasamir um búsetu á Spáni

Fasteignasalan Spánarheimili hefur gert samkomulag við Félag eldri borgara um að vera þeim félagsmönnum innan handar sem hafa hug á að leigja eða kaupa...

Ísafjörður: Tækniþróunarsjóður með kynningarfund

Tækniþróunarsjóður mun á morgun þriðjudaginn 23. ágúst halda kynningarfund á skrifstofu Vestfjarðastofu í Vestrahúsinu og í streymi á netinu milli 10:00-11:00.

Edinborgarhúsið: tónleikar tríós Benedikts Gísla á morgun

Fimmtudaginn 24. ágúst leikur tríó píanóleikarans Benjamíns Gísla Einarssonar tónleika í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Tónleikarnir eru liður í röð þriggja jazz tónleika...

Vestfirski fornminjadagurinn í næstu viku

Vestfirski fornminjadagurinn verður haldinn hátíðlegur fimmtudaginn 9. ágúst næstkomandi milli kl. 13:00 -17:00 í Grunnskóla Suðureyrar. Óhætt er að segja að dagskráin sé ansi...

Hamrar: Svava Rún og Mikolaj – hádegistónleikar 1. nóv. kl. 12

Svava Rún Steingrímsdóttir og Mikolaj Frach eru næst í röðinni í hádegistónleikaröð Tónlistarskólans á Ísafirði á afmælisári, í Hömrum miðvikudaginn 1. nóvember...

Bílatangi nýr þjónustuaðili Kia og Honda á Vestfjörðum

Bílatangi ehf. og Bílaumboðið Askja hafa gert samkomulag um að Bílatangi verði nýr þjónustuaðili Kia og Honda á Vestfjörðum.

Nýjustu fréttir