Götuveislan á Flateyri hefst á morgun
Um helgina verður hin árlega götuveisla á Flateyri. Dagskrá hefst á morgun , fimmtudag með ljósmyndasýningu í Bryggjukaffi og barsvar keppni á...
Vísindaportið: Dr.Christine Palmer með erindi um svepparætur
Í erindinu verður farið yfir hvaða hlutverki svepparætur gegna í íslenskum jarðvegi og áframhaldandi viðleitni fræðimanna til að skilja mikilvægi þeirra fyrir...
Saman gegn sóun á Ísafirði -opinn fundur á Ísafirði 16. apríl
Umhverfisstofnun hefur verið falið að endurskoða stefnu stjórnvalda um úrgangsforvarnir - Saman gegn sóun. Mikilvægur liður í þeirri...
Fuglavernd: Garðfuglahelgin 2024
Árlega fitjar Fuglavernd upp á talningu garðfugla yfir eina helgi. Venjulega er um að ræða síðustu helgina í janúar. Gott er að...
Íbúafundur- Öll vötn til Dýrafjarðar
Þann 4. desember verður íbúafundur haldinn í Félagsheimilinu á Þingeyri. Hann er í beinu framhaldi af íbúaþinginu sem haldið var í mars, en nú...
Mikolaj, Maksymilian, Nikodem og Iwona – tónleikar í Hömrum – ókeypis aðgangur
Ísfirðingarnir og bræðurnir Mikolaj píanóleikari, Maksymilian og Nikodem Frach, fiðluleikarar, halda tónleika í Hömrum fimmtudaginn 28. september kl. 19.30. Móðir þeirra, Iwona,...
Sturluhátíðin verður haldin 13. júlí
Nú fer að styttast í árlegan viðburð. Sturlufélagið heldur árlega Sturluhátíð laugardaginn 13. júlí nk. Hátíðin er kennd er við sagnaritarann mikla...
Gefum íslensku séns á sunnanverðum Vestfjörðum á helginni
Vert er að benda á að Gefum íslensku séns – íslenskuvænt samfélag verður með þrjár kynningar á helginni á sunnanverðum Vestfjörðum. Til...
Sögufélag Ísfirðinga: forseti Íslands með erindi á aðalfundi félagsins
Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson mætir á aðalfund Sögufélags Ísfirðinga, sem haldinn verður á skírdag, fimmtudaginn 28. mars í Safnahúsinu á Ísafirði...
Útgáfuhátíð: Menning við ysta haf: Lesið í sköpunarkraft Vestfjarða og Stranda
Í tilefni útgáfu bókarinnar Menning við ysta haf: Lesið í sköpunarkraft Vestfjarða og Stranda verður blásið til útgáfufögnuðar á Ísafirði.Dagskráin fer fram...