Laugardagur 22. febrúar 2025
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Ljóðabókin Hvammur eftir Ásmund Magnús Hagalínsson

Út er komin ljóðabókin Hvammur eftir Ásm. Magnús Hagalínsson.Ásmundur Magnús Hagalínsson fæddist 14. febrúar árið 1931 í Dýrafirði. Frá unga aldri tók...

Vísindaportið: Baskasetur Íslands, hugmyndin, verkefnið og framtíðin

Í vísindaporti vikunnar verður Héðinn Birnir Ásbjörnsson, hann mun segja frá spennandi verkefni Baskaseturs á Íslandi. Markmið Baskaseturs er...

Vísindaportið: Innleiðing gervigreindar í skólasamfélagið- kostir og takmarkanir

Í vísindaporti vikunnar ætlar Helena Sigurðardóttir kennsluráðgjafi við háskólann á Akureyri að halda erindi um innleiðingu gervigreindar í skólasamfélaginu. Erindið fjallar um...

Opinn fundur um Reykjavíkurflugvöll

Flugmálafélag Íslands boðar til opins fundar í dag frá kl 17 - 19 um stöðu og framtíð Reykjavíkurflugvallar.

Tónleikar laugardaginn 8. febrúar í Ísafjarðarkirkju

Í tilefni af degi tónlistarskólanna verður Tónlistarskólinn á Ísafirði með tónleika í Ísafjarðarkirkju laugardaginn 8. febrúar kl.14:00 Efniskráin er...

Galdrafár á Ströndum í byrjun maí 

Búið er að opna fyrir sölu á miðum á menningar- og listahátíðina Galdrafár á Ströndum sem verður haldin á Hólmavík dagana 1.-4....

Tónlistarskóli Ísafjarðar: tónleikar í Hömrum á sunnudaginn

Fjórhent og sexhent- Píanótónleikar  verða í Hömrum á sunnudaginn 2.febrúar kl.17.00. Það eru píanónemendur Beötu Joó sem halda...

Vísindaport: Tækifæri í Kolefnisjöfnun á Vestfjörðum

Hjörleifur Finnsson verkefnastjóri umhverfis- og loftslagsmála hjá Vestfjarðastofu verður í Vísindaporti Háskólaseturs Vestfjarða föstudaginn 17. Janúar. Þar mun hann kynna niðurstöður nýútkominnar...

Byggðasafnið: kynna íslenskar jólahefðir á laugardaginn

Forstöðumaður Byggðasafnsins á Ísafirði Jóna Símonía Bjarnadóttir mun fræða gesti um um íslenskar jólahefðir á einfaldri íslensku. Markhópurinn...

Aðventutónleikar á Þingeyri, Ísafirði og í Bolungavík

Kvennakór Ísafjarðar og Karlakórinn Ernir munu sameina krafta sína á tvennum tónleikum nú á aðventunni. Fyrri tónleikarnir verða í félagsheimilinu á Þingeyri...

Nýjustu fréttir