Sunnudagur 22. desember 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Byggðasafnið: kynna íslenskar jólahefðir á laugardaginn

Forstöðumaður Byggðasafnsins á Ísafirði Jóna Símonía Bjarnadóttir mun fræða gesti um um íslenskar jólahefðir á einfaldri íslensku. Markhópurinn...

Aðventutónleikar á Þingeyri, Ísafirði og í Bolungavík

Kvennakór Ísafjarðar og Karlakórinn Ernir munu sameina krafta sína á tvennum tónleikum nú á aðventunni. Fyrri tónleikarnir verða í félagsheimilinu á Þingeyri...

Ísafjarðarkirkja: aðventukvöld á morgun

Aðventukvöld verður í Ísafjarðarkirkju á morgun, sunnudag og hefst það kl 20. Kór Ísafjarðarkirkju syngur undir stjórn Judith...

Edinborgarhúsið: sextíu kíló – heimur bókanna opnast

Sunnudaginn 8. desember í Bryggjusal kl. 20:00 Hallgrímur er kunnur sögumaður og hefur haldið gríðarlega vinsæl námskeið þar sem...

Vísindaport: Að meta efnahagslega velferð og horfa út fyrir verga landsframleiðslu – íslensk tilviksrannsókn

06.12.2024 kl. 12:10 Vísindaport Í mörg ár hafa hagfræðingar og fjölmiðlar vísað til hagvaxtar sem aðalmælikvarðans til að meta framfarir....

Vísindaport: Börn, heilbrigðisþjónusta og réttlæti

29.11.2024 kl. 12:10 Vísindaport Í vísindaporti þann 29. nóvember mun Sif Huld Albertsdóttir fjalla um réttindi barna að heilbrigðisþjónustu, með...

Hnífsdalur: Kolaport og basar

Kvenfélagið Hvöt heldur sinn árlega markað í félagsheimilinu Hnífsdal nk laugardag 23. og sunnudag 24. nóvember frá kl 14 til 17 báða daga. 

Vísindaport: Staðbundnar fisktegundir sem vistfræðilegir vísar

Föstudaginn 22.11.2024 kl. 12:10 í húsnæði Háskólaseturs Vestfjarða. Í vísindaporti að þessu sinni mun Luca Altavilla leiða okkur í gegnum...

Ísafjörður: staða íslensku sem annars máls

Á morgun, föstudag kl 17 , hefst á Dokkunni fundur sem átakið Gefum íslensku séns stendur fyrir. Umfjöllunarefnið er staða íslenskunnar sem...

Samstöðufundur í Edinborgarhúsinu í dag kl 17

Kennarar í Tónlistarskóla Ísafjarðar hafa verið í verkfalli síðan í lok október. Félagsfólk KÍ í öllum skólagerðum vill hér...

Nýjustu fréttir