Miðvikudagur 26. mars 2025
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Gefum Skjaldhömrum séns: leiklestur

Að lesa leikrit er góð skemmtun hvað þá í góðra vina hópi. Verkefnið Gefum íslensku séns býður nú öllum er áhuga hafa...

Ísafjörður: ný forysta Sjálfstæðisflokksins með opinn fund í Edinborgarhúsinu

Nýkjörin forysta Sjálfstæðisflokksins er á fundaferð um landið með opna fundi. Fyrsti fundurinn var í Garðabæ á laugardaginn. Í hádeginu í dag...

Samgöngur á Vest­fjörð­um – opinn íbúa­fundur á Patreks­firði

Vegagerðin, í samstarfi við Vestfjarðastofu, býður til opins íbúafundar í Félagsheimilinu á Patreksfirði þriðjudaginn 18. mars klukkan 17:30. Fulltrúar frá Vegagerðinni munu...

Ísafjörður: Lions skemmtun á Hlíf á morgun

Lionsklúbbur Ísafjarðar heldur skemmtun á Hlíf fyrir eldri borgara á morgun , föstudag 14. mars, og á dagskránni er kaffi hlaðborð, tónlistaratriði...

Vísindaport: Kynning á Arctic protein – Pelagia

07.03.2025 kl. 12:10 Vísindaport – Háskólasetur Vestfjarða Í vísindaporti að þessu sinni fáum við til okkar góðan gest, hann Tómas...

Vísindaport: Möguleikar Vestfjarða til Þörungaræktar og mikilvægi

28.02.2025 kl. 12:10 Vísindaport Í Vísindaporti að þessu sinni mun Magnús Bjarnason fjalla um möguleika Vestfjarða til þörungaræktar og mikilvægi...

Ljóðabókin Hvammur eftir Ásmund Magnús Hagalínsson

Út er komin ljóðabókin Hvammur eftir Ásm. Magnús Hagalínsson.Ásmundur Magnús Hagalínsson fæddist 14. febrúar árið 1931 í Dýrafirði. Frá unga aldri tók...

Vísindaportið: Baskasetur Íslands, hugmyndin, verkefnið og framtíðin

Í vísindaporti vikunnar verður Héðinn Birnir Ásbjörnsson, hann mun segja frá spennandi verkefni Baskaseturs á Íslandi. Markmið Baskaseturs er...

Vísindaportið: Innleiðing gervigreindar í skólasamfélagið- kostir og takmarkanir

Í vísindaporti vikunnar ætlar Helena Sigurðardóttir kennsluráðgjafi við háskólann á Akureyri að halda erindi um innleiðingu gervigreindar í skólasamfélaginu. Erindið fjallar um...

Opinn fundur um Reykjavíkurflugvöll

Flugmálafélag Íslands boðar til opins fundar í dag frá kl 17 - 19 um stöðu og framtíð Reykjavíkurflugvallar.

Nýjustu fréttir