Franskur sveitamatur vinsæll á heimilinu

Við þökkum Davíð og Gerði fyrir áskorunina. Þetta verður nú frekar einfalt hjá okkur. Franskur sveitamatur er vinsæll á okkar heimili. Ekkert vesen, dálítið...

Kjúlla-eggjanúðlur með ostasósu

Einn pakki kjúklingabringur, einn pakki eggjanúðlur (ég nota alltaf frá blue dragon) Einn pakki beikon, 1 paprika, 1 rauðlaukur, 1 pakki sveppir, Ostasósa: Einn peli...

Hunangs og hnetulax fyrir 4

1200 g laxa flök. Skorin í 6 jafna bita Ólífuolía 50g smjör ½ desilítri saxaðar möndlur eða salthnetur ½ desilítri hunang Capers 1 desilítri hveiti Fiskikrydd Blandið hveiti og Fiskikryddi saman þannig...

Uppskrift vikunnar

Eftir kjötát páskana, auðvitað fyrir utan Föstudaginn langa er einstaklega gott að fá sér góðan fisk.Þekki fáa sem borða ekki plokkfisk, hvað...

Fastheldin í matargerð

Við þökkum Gunnu og Palla kærlega fyrir áskorunina. Við erum nokkuð fastheldin í matargerð og kannski ekki mesta ævintýrafólkið, en þegar við dettum niður...

Salat með risarækjum og súkkulaði gúmmelaði

Ég sendi hér uppskrift af salati sem er í senn hollt, gott og mjög fljótlegt. Ég vil þakka Iðu Marsibil fyrir þessa áskorun sem...

Matgæðingar sem þvælast hvort fyrir öðru í eldhúsinu

Við erum bæði miklir matgæðingar og að okkar mati er góður matur stór hluti af lífsgæðum. Við höfum mjög gaman af því að fá...

Uppskrift vikunnar

Uppskrift vikunnar kemur úr smiðju Ísfirðings en Ísfirðingur eru kældur sælkeramatur sem unninn er úr fyrsta flokks laxi og regnbogasilungi frá vestfirskum...

Uppskrift vikunnar: Lasagne

Hráefni: 1 kg. nautahakk 2 laukar 1 dós diced tomatos Salt og pipar 1 rauð paprika Lasagne krydd 500 ml. rjómi Oregano Mynta Dijon sinnep Rjómapiparostur Ananas Ostur Lasagne plötur Smjör Olía Aðferð 2 laukar smátt saxaðir settir í pott og steiktir...

Heimilisfólkið vant því að borða grænmetisfæði

Takk fyrir áskorunina kæru Ásthildur og Haffi. Í Jóhannshúsi er það húsfrúin sem sér um eldamennskuna og oftast er á boðstólnum einhverskonar grænmeti, baunaréttir eða...

Nýjustu fréttir