Skálmöld á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða
Það eru vondar fréttir sem við íbúar á Vestfjörðum höfum fengið undanfarin misseri af Heilbrigðisstofnun Vestfjarða. Ekki bæta nýjustu fréttir úr og fólk er...
Brotist til fátæktar
Það er auðvitað að æra óstöðugan að ræða enn eina ferðina á þessum vettvangi helstu framfaramál Vestfirðinga í dag, svo mjög sem þau hafa...
Gríman fellur
Framboðsfrestur til sveitarstjórnarkosninga er nú runninn út og kosningabaráttan að komast á fullt skrið. Að venju eru framboðin fjölskrúðug á Vestfjörðum. Allt frá hreinum...
Stakkur í endurnýjun lífdaga
Stakkur mun birtast á BB laugardaginn 24. mars. Hann mun verða fastur liður um helgar á bb.is of fjalla um málefni dagsins á Vestfjörðum.
Teigsskógssyndrómið eða stjórnmálamenn?
Á undanförnum árum hafa stjórnmálamenn meðvitað og ómeðvitað afsalað sér völdum. Þau hafa færst í vaxandi mæli til ýmissa stofnana og hagsmunasamtaka að ógleymdum...
Bú eða bremsa?
Uppbygging raforkumála á Vestfjörðum hefur verið í brennidepli að undanförnu. Ræður þar mestu að þar stöndum við langt að baki öðrum íbúum landsins. Það...
Geislandi Skutulsfjörður
Hvað svo sem fór um huga sjömenninganna sem fyrstir gengu Fossavatnsgönguna árið 1935 þá er næsta víst að ekki hefur þá dreymt þá sjón...
Skíðavika og tónlistarveisla
Skíðavikan má með nokkrum sanni segja að sé bæjarhátíð Ísfirðinga. Hún varð það löngu áður en hugtakið sjálft, bæjarhátíð, varð til. Með bættum samgöngum...