Fimmtudagur 18. júlí 2024

Fiskeldisfrv: unnið gegn Ísafjarðardjúpinu

fréttaskýring: Kolbeinn Óttarson Proppe, framsögumaður meirihluta Atvinnuveganefndar Alþingis segir að verið sé að skoða athugasemdir við breytingartillögur meirihlutans sem varða gildi og afdrif umsókna um...

Atlantshafslaxinn: Skáldskapur á Bylgjunni og visir.is

Á laugardaginn var flutt stórfrétt í hádegisfréttum Bylgjunnar og síðan á vefnum visir.is þar sem fullyrt var að íslenski Atlantshafslaxinn væri í...

Þjóðgarður: deilt um möguleika til virkjunar

Birgir Gunnarsson, bæjarstjóri í Ísafjarðarbæ og fulltrúi sveitarfélagsins í starfshópi um stofnun þjóðgarðs á Vestfjörðum segir að lokafundur starfshóps um stofnun þjóðgarðsins...

Jökulfirðir: fiskeldið gæti skilað nærri millarði kr á ári í bæjarsjóði

Ríkisstjórnin kynnti í vikunni með fjárlagafrumvarpinu fyrir 2023 áform um að hækka fiskeldisgjaldið, sem sjókvíaeldisfyrirtækin greiða í ríkissjóð, umtalsvert á næsta...

Laxeldi: hættan á erfðablöndun að líða hjá?

Í norskri rannsókn sem kom út síðastliðið haust kemur fram að mögulegt er að rækta lax þannig að úr honum hverfi eiginleikinn til þess...

Ráðherra lýsir andstöðu við sjókvíaeldi

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra segist  lengi hafa talað fyrir því "að lax­eldi í sjó verði að þró­ast úr opnum sjó­kvíum...

Engir nýir peningar í ofanflóðaframkvæmdir: sjónhverfing ríkisstjórnarinnar

Ríkisstjórnin hefur lagt fram innviðaáætlun sína.  Í henni eru að sögn Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra 540 aðgerðir sem vinna á að á næstu 10 árum,...

Engin sýklalyf í innlendu laxeldi

Fram kemur í ársskýrslu dýralæknis fisksjúkdóma fyrir árið 2022, sem er að finna á vef Matvælastofnunar, að að sýklalyf hafa aldrei verið...

Landsréttur: ólögmæt ákvörðun ráðherra bakaði ríkinu skaðabótaskyldu

Á föstudaginn sneri Landsréttur við dómi Héraðsdóms Reykjavíkur frá 15. júní 2022 og dæmdi ríkið til þess að greiða fyrrverandi skrifstofustjóra í...

Traustur stuðningur við virkjun á Vestfjörðum

Í tveimur viðamiklum könnunum, sem framkvæmdar hafa verið undanfarin ár, hefur verið traustur meirihluti þeirra, sem afstöðu taka, fyrir vatnsaflsvirkjun á Vestfjörðum. Í gær var...

Nýjustu fréttir