Fimmtudagur 18. júlí 2024

Reykhólar: Hver skýrslan á fætur annarri

Sveitarstjórn Reykhólahrepps hefur látið vinna hverja skýrsluna á fætur annarri um væntanlega vegagerð.   Reykhólahreppur samþykkti Teigsskógsleiðina þann 30. maí 2008 og 24.ágúst 2009 er aðalskipulagið...

Laxeldi og strok: gáleysisgap að tala um varanlegan skaða af einstakri innblöndun

Ólafur Sigurgeirsson, lektor við fiskeldis- og fiskalíffræðideild háskólans á Hólum segir að allt tal um varanlegan skaða á villtum laxastofnum við einstaka...

Fiskeldi: Skipulagsstofnun veldur vanda með sinnaskiptum

Skipulagsstofnun hefur valdið nokkrum vanda hjá stjórnvöldum varðandi leyfisveitingar til fiskeldis með sinnaskiptum stofnunarinnar í afstöðu til þess hvort burðarþolsmats- og áhættumatsáætlanir...

Hringsdalur: ástand lífríkis undir sjókvíum mjög gott

  Fréttaskýring: Í sumar voru kynslóðaskipti í sjókvíum Arnarlax við Hringsdal í Arnarfirði. Skylt er að hvíla svæðið milli kynslóða og áður en lax er settur...

Strandabyggð: fyrrv sveitarstjóri íhugar réttarstöðu sína

Þorgeir Pálsson, fyrrverandi sveitarstjóri í Strandabyggð, sem vikið var úr starfi á þriðjudaginn, segir í yfirlýsingu til íbúa Strandabyggðar að hann sé...

Upprisa Vestfjarða og sumarkoma

Sumardagurinn fyrsti heilsar Vestfirðingum blíðlega sem aldrei fyrr. Sól á lofti, Vestfjarðalogn og suðræn hlýindi. Á svona degi gleymast allir hinir sumardagarnir fyrstu í...

Héraðssaksóknari: seiknun á birtingu fiskeldislaga til þess að firra ríkið skaðabótaábyrgð

Ríkisendurskoðandi víkur að töfum a birtingu í Stjórnartíðindum á breytingu laga um fiskeldi árið 2019 og gildstöku þeirra í skýrslu sinni um...

Umhverfisráðherra: þarf að líta til efnahagslegra og samfélagslegra áhrifa

Guðmundur Ingi Guðmundsson, umhverfisráðherra sagði í gær í viðtali við Stöð2 og visir.is að hann væri ósammála ákvörðun sjávarútvegsráðherra um að gefa út áframhaldandi hvalveiðikvóta. Kristján...

Hallaði ekki á Landssamband veiðifélaga

Ríkisendurskoðandi gagnrýnir sérstaklega starfshóp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra sem skipaður var 2016 og skilaði af sér í ágúst 2017 í skýrslu sinni um...

Laxveiði: 220 laxar í Djúpinu úr þremur ám

Lokatölur liggja fyrir um laxveiði síðasta sumars. Í Ísafjarðardjúpi eru þrjár laxveiðiár, Laugardalsá og Langadalsá sem deilir ós með Hvannadalsá. Samkvæmt tölum...

Nýjustu fréttir