Fimmtudagur 18. júlí 2024

Dynjandisheiði lýkur 2024

Framkvæmdum við nýja veg yfir Dynjandisheiði mun ljúka árið 2024 samkvæmt samþykkt Alþingis frá 29. júní 2020 um samgönguáætlun fyrir árin 2020-2024....

Þjóðgarður: deilt um möguleika til virkjunar

Birgir Gunnarsson, bæjarstjóri í Ísafjarðarbæ og fulltrúi sveitarfélagsins í starfshópi um stofnun þjóðgarðs á Vestfjörðum segir að lokafundur starfshóps um stofnun þjóðgarðsins...

Vesturbyggð: kynnt áform um byggingu sláturhúss á Patreksfirði

Rebekka Hilmarsdóttir, bæjarstjóri í Vesturbyggð segir að forsvarsmenn Arnarlax og Arctic Fish hafi kynnt bæjarstjórn Vesturbyggðar hugmyndir um mögulega uppbyggingu sláturhúss á...

Strandabyggð: fyrrv sveitarstjóri íhugar réttarstöðu sína

Þorgeir Pálsson, fyrrverandi sveitarstjóri í Strandabyggð, sem vikið var úr starfi á þriðjudaginn, segir í yfirlýsingu til íbúa Strandabyggðar að hann sé...

Náttúruverndarsamtök Íslands: furðumálið Hvalárvirkjun

Í ársskýrslu Náttúruverndarsamtaka Íslands fyrir árið 2019, sem lögð var fram á aðalfundi samtakanna í desember 2020, er vikið að Hvalárvirkjun....

Arnarlax stærsta fyrirtæki á Vestfjörðum

Arnarlax er stærsta fyrirtæki á Vestfjörðum í lok árs 2019 samkvæmt því sem fram kemur í ársreikningi fyrirtækisins. Tekjur ársins af...

Við erum í þessu saman

Við erum í þessu saman. Við verðum öll að leggja okkur fram annars mun veiran geysa um allt þjóðfélagið. Þá verða margir...

Hvar verður laxasláturhúsið ?

Stóru fiskeldisfyrirtækin á Vestfjörðum, Arnarlax og Arctic Fish hafa undanfarna mánuði verið að gera athuganir á því hvar hagkvæmast er að byggja...

Orkuveita Reykjavíkur vinnur gegn tvöföldun Vesturlínu

Í lok september á síðasta ári var þeirri spurningu varpað fram í fréttaskýringu hér á vef Bæjarins besta hvort Orkuveita Reykjavíkur ...

Einokun í innanlandsfluginu framundan?

Ályktun frá Verkalýðsfélaginu Framsýn á Húsavík, sem birt var á bb.is í gær varpað nýju ljósi á átökin um ríkisstyrktu flugleiðirnar í innanlandsfluginu. Fram...

Nýjustu fréttir