Strandabyggð: fyrrv sveitarstjóri íhugar réttarstöðu sína

Þorgeir Pálsson, fyrrverandi sveitarstjóri í Strandabyggð, sem vikið var úr starfi á þriðjudaginn, segir í yfirlýsingu til íbúa Strandabyggðar að hann sé...

Náttúruverndarsamtök Íslands: furðumálið Hvalárvirkjun

Í ársskýrslu Náttúruverndarsamtaka Íslands fyrir árið 2019, sem lögð var fram á aðalfundi samtakanna í desember 2020, er vikið að Hvalárvirkjun....

Arnarlax stærsta fyrirtæki á Vestfjörðum

Arnarlax er stærsta fyrirtæki á Vestfjörðum í lok árs 2019 samkvæmt því sem fram kemur í ársreikningi fyrirtækisins. Tekjur ársins af...

Við erum í þessu saman

Við erum í þessu saman. Við verðum öll að leggja okkur fram annars mun veiran geysa um allt þjóðfélagið. Þá verða margir...

Hvar verður laxasláturhúsið ?

Stóru fiskeldisfyrirtækin á Vestfjörðum, Arnarlax og Arctic Fish hafa undanfarna mánuði verið að gera athuganir á því hvar hagkvæmast er að byggja...

Orkuveita Reykjavíkur vinnur gegn tvöföldun Vesturlínu

Í lok september á síðasta ári var þeirri spurningu varpað fram í fréttaskýringu hér á vef Bæjarins besta hvort Orkuveita Reykjavíkur ...

Einokun í innanlandsfluginu framundan?

Ályktun frá Verkalýðsfélaginu Framsýn á Húsavík, sem birt var á bb.is í gær varpað nýju ljósi á átökin um ríkisstyrktu flugleiðirnar í innanlandsfluginu. Fram...

Norlandair með ófullnægjandi vélakost þegar útboð fór fram

Það sem einna helst er deilt um í ákvörðun Vegagerðarinnar um að semja við Norlandair frekar en Flugfélagið Erni um áætlunarflut til Bíldudals og...

Teigsskógur: tvær kærur og báðum hafnað

Í ljós kom að það bárust tvær kærur til úrskurðarnefndar um umhverfis- og auðlindamál varðandi Teigskóg. Í báðum tilvikum var kærð sú  ákvörðun sveitarstjórnar Reykhólahrepps frá...

Orkuveita Reykjavíkur gegn tvöföldun Vesturlínu?

Bjarni Bjarnason forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur leggst gegn 90 milljarða króna fjárfestingaráætlun Landsnets til næstu 10 ára til þess að bæta flutningskerfi raforku á Íslandi....

Nýjustu fréttir