Fimmtudagur 9. janúar 2025

Ísafjarðarbær: bæjarstjórn vill áfram burðarþolsmat og áhættumat fyrir Jökulfirði

Í samþykkt bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar frá því í síðustu viku um tillögu að strandsvæðaskipulagi fyrir Vestfirði segir um Jökulfirði að "þar sem meirihluti...

Skipulagsstofnun: forstjórinn hætti í gær

Í gær var óvænt tilkynnt að Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, forstjóri Skipulagsstofnunar hefði látið af störfum en hún hafði gegnt starfinu frá 2013....

Jarðgöng: andstaða eða stuðningur við gjaldtöku?

Á tveimur dögum birtust niðurstöður úr tveimur könnunum um veggjöld til jarðgangagerðar sem við fyrstu sýn virðast sýna mjög ólíka afstöðu til...

Jarðgöng: stefnt að gjaldtöku – afleit hugmynd

Stjórnvöld stefna að því að innheimta gjald fyrir akstur um jarðgöng. Þetta kemur fram í samgönguáætlun fyrir árið 2020-2034 sem Alþingi samþykkti...

Ísafjarðarbær: greiddum atkvæðum fækkaði um 500

Á síðustu 16 árum hafa orðið miklar breytingar í bæjarstjórnarkosningunum í Ísafjarðarbæ. Greiddum atkvæðum hefur fækkað um liðlega 500 og Sjálfstæðisflokkurinn hefur...

Ísafjarðarbær: innheimtuþjónustu sagt upp eftir 15 ár

Samningi Ísafjarðarbæjar við Mótus ehf/Lögheimtuna ehf á Ísafirði um innheimtuþjónustu fyrir sveitarfélagið var sagt upp 30.mars 2021. Minnisblað um málið, sem...

Laxveiði: 220 laxar í Djúpinu úr þremur ám

Lokatölur liggja fyrir um laxveiði síðasta sumars. Í Ísafjarðardjúpi eru þrjár laxveiðiár, Laugardalsá og Langadalsá sem deilir ós með Hvannadalsá. Samkvæmt tölum...

Fastanefnd Bernarsamningsins harmar að framkvæmdir við Teigskóg séu hafnar en fellst á að skoða...

Fastanefnd Bernarsamningsins um vernd villtra dýra, plantna og vistgerða í Evrópu hélt árlegan fund sinn um síðustu mánaðamót. Meðal mála sem lá...

GLEÐILEGA HÁTÍÐ VESTFIRÐINGAR OG AÐRIR LANDSMENN

Fréttavefurinn Bæjarins besta sendir lesendum sínum, auglýsendum og öllum velunnurum besta jóla- og nýárskveðjur með góðum óskum um gott og farsælt komandi...

Ísafjarðarbær: Pacta ekki boðið að gera tilboð

Lögfræðistofunni Pacta, sem er með starfsstöð á Ísafirði var ekki gefinn kostur á að bjóða í innleiðingu persónuverndarlöggjafar og stöðu persónuverndarfulltrúa...

Nýjustu fréttir