Ísafjarðarbær: formlegar tillögur eru vinnugögn undanþegin aðgengi almennings
Formlegar tillögur Örnu Láru Jónsdóttur, bæjarstjóra um fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar fyrir árið 2023 og framkvæmdaáætlun Ísafjarðarbæjar fyrir árið 2023-2033 eru vinnugögn og því...
Noregur: 40% auðlindaskattur á eldislax
Norska ríkisstjórnin hefur kynnt áform um að setja á um næstu áramót auðlindaskatt á eldisfisk. Í tillögunum er gert ráð fyrir að...
Jökulfirðir: fiskeldið gæti skilað nærri millarði kr á ári í bæjarsjóði
Ríkisstjórnin kynnti í vikunni með fjárlagafrumvarpinu fyrir 2023 áform um að hækka fiskeldisgjaldið, sem sjókvíaeldisfyrirtækin greiða í ríkissjóð, umtalsvert á næsta...
Mjólká er ekki laxveiðiá
Nokkuð hefur verið fjallað um laxa sem veiðst hafa í Mjólká í Arnarfirði þar sem hluti þeirra virðast vera eldislaxar. Þekkt er...
Ísafjarðarbær: bæjarstjórn vill áfram burðarþolsmat og áhættumat fyrir Jökulfirði
Í samþykkt bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar frá því í síðustu viku um tillögu að strandsvæðaskipulagi fyrir Vestfirði segir um Jökulfirði að "þar sem meirihluti...
Skipulagsstofnun: forstjórinn hætti í gær
Í gær var óvænt tilkynnt að Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, forstjóri Skipulagsstofnunar hefði látið af störfum en hún hafði gegnt starfinu frá 2013....
Jarðgöng: andstaða eða stuðningur við gjaldtöku?
Á tveimur dögum birtust niðurstöður úr tveimur könnunum um veggjöld til jarðgangagerðar sem við fyrstu sýn virðast sýna mjög ólíka afstöðu til...
Jarðgöng: stefnt að gjaldtöku – afleit hugmynd
Stjórnvöld stefna að því að innheimta gjald fyrir akstur um jarðgöng. Þetta kemur fram í samgönguáætlun fyrir árið 2020-2034 sem Alþingi samþykkti...
Ísafjarðarbær: greiddum atkvæðum fækkaði um 500
Á síðustu 16 árum hafa orðið miklar breytingar í bæjarstjórnarkosningunum í Ísafjarðarbæ. Greiddum atkvæðum hefur fækkað um liðlega 500 og Sjálfstæðisflokkurinn hefur...
Ísafjarðarbær: innheimtuþjónustu sagt upp eftir 15 ár
Samningi Ísafjarðarbæjar við Mótus ehf/Lögheimtuna ehf á Ísafirði um innheimtuþjónustu fyrir sveitarfélagið var sagt upp 30.mars 2021. Minnisblað um málið, sem...