Þ-H leiðin staðfest og engin breyting -en harðar ásakanir bornar fram

Sveitarstjórn Reykhólahrepps hélt í þarsíðustu viku fund um vegamálin og þar var fyrirfram boðað að tekin yrði lokaákvörðun um leiðaval.  Fyrir fundinum lá tillaga...

Samherji og byggðakvótinn

Hér kemur seinni greinin frá 2001 þar sem lýst er ávinningi Samherja af ákvörðunum stjórnmálamanna sem segja má að hafi komið fótunum undir fyrirtæki...

Laxeldi: hættan á erfðablöndun að líða hjá?

Í norskri rannsókn sem kom út síðastliðið haust kemur fram að mögulegt er að rækta lax þannig að úr honum hverfi eiginleikinn til þess...

Anað út í ófæruna – Vestfirðingum til ómælds skaða

Þann áttunda mars á síðasta ári samþykkti hreppsnefnd Reykhólahrepps með 4 atkvæðum gegn 1 að „lleið Þ-H verði lögð til grundvallar í aðalskipulagstillögu vegna...

Upprisa Vestfjarða og sumarkoma

Sumardagurinn fyrsti heilsar Vestfirðingum blíðlega sem aldrei fyrr. Sól á lofti, Vestfjarðalogn og suðræn hlýindi. Á svona degi gleymast allir hinir sumardagarnir fyrstu í...

Síðan kom kvótakerfið

Þjóðin er að melta nýjustu upplýsingar um samskipti útgerðarfélagsins Samherja við stjórnmálamenn. Að þessu sinni við stjórnmálamenn erlendis. Þar er sýnd veruleg útsjónarsemi í...

Ísafjarðarbær: Pacta ekki boðið að gera tilboð

Lögfræðistofunni Pacta, sem er með starfsstöð á Ísafirði var ekki gefinn kostur á að bjóða í innleiðingu persónuverndarlöggjafar og stöðu persónuverndarfulltrúa...

Tækifærin eru í laxeldinu – 160 milljarðar króna

Þegar landsmenn horfa til næstu framtíðar og vonast eftir betri lífskjörum beinist athyglin fljótlega að verðmætasköpun með hagnýtingu auðlindanna. Sjávarútvegurinn sem byggður er á veiðum...

Hvalveiðar: ekki merkjanleg áhrif á útflutning eða ferðaþjónustu

Matvælaráðuneytið hefur birt skýrslu um hvalveiðar, sem fyrirtækið Intellecon vann fyrir ráðuneytið. Athyglisverðasta niðurstaðan er að vart verði séð að hvalveiðar hafi haft...

Hver borgar hagsmunaverðinum?

Jón Kaldal er ritstjóri og vefstjóri vefsíðu umhverfisjóðsins Icelandic Wildlife Fund og sér einnig um Facebook síðuna. Hann er talsmaður sjóðsins...

Nýjustu fréttir