Fimmtudagur 18. júlí 2024

Úrskurðarnefnd í niðurrifsstarfsemi

Í lok september og byrjun október felldi úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála  úr gildi bæði rekstrarleyfi og starfsleyfi tveggja fiskeldisfyrirtækja á Vestfjörðum. Það er ekki...

Fastanefnd Bernarsamningsins harmar að framkvæmdir við Teigskóg séu hafnar en fellst á að skoða...

Fastanefnd Bernarsamningsins um vernd villtra dýra, plantna og vistgerða í Evrópu hélt árlegan fund sinn um síðustu mánaðamót. Meðal mála sem lá...

Orkuveita Reykjavíkur gegn tvöföldun Vesturlínu?

Bjarni Bjarnason forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur leggst gegn 90 milljarða króna fjárfestingaráætlun Landsnets til næstu 10 ára til þess að bæta flutningskerfi raforku á Íslandi....

Skýrsla HHÍ um laxeldi: störfum fjölgar, íbúðaverð þrefaldast, auknar skattgreiðslur og hærri meðallaun

Í síðustu viku var birt skýrsla Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands, HHÍ, um áhrif laxeldis í opnum sjókvíum á byggð og efnahagslíf sem unnin...

Orkuveita Reykjavíkur vinnur gegn tvöföldun Vesturlínu

Í lok september á síðasta ári var þeirri spurningu varpað fram í fréttaskýringu hér á vef Bæjarins besta hvort Orkuveita Reykjavíkur ...

Veiðiréttindi í Djúpinu: fasteignamat réttindanna 100 m.kr.

Verðmæti laxveiðiréttindanna í þremur ám í Ísafjarðardjúpi er um 100 milljónir króna samkvæmt mati á þeim í skrá Þjóðskrár Íslands. Veiðiréttindin í...

Án er ills gengis nema heiman hafi

Nú er svo komið að Vestfirðingum er nóg boðið.  Formaður samgöngunefndar Fjórðungssambands Vestfirðinga, Iða Marsibil Jónsdóttir, forseti bæjarstjórnar Vesturbyggðar, mælir eflaust fyrir munn velflestra...

Norlandair með ófullnægjandi vélakost þegar útboð fór fram

Það sem einna helst er deilt um í ákvörðun Vegagerðarinnar um að semja við Norlandair frekar en Flugfélagið Erni um áætlunarflut til Bíldudals og...

Sjókvíaeldi: Bandaríski ráðherrann fór með fleipur um eigin málefni

Fyrir nokkrum dögum var hér á landi Hilary Franz, sem Stöð 2 og visir.is segja að gegni embætti umhverfisráðherra Washington fylkis í...

Vilja banna sjókvíaeldi – 150 milljarða króna tap

Verndarsjóður Villtra Laxastofna (NASF), íslenski Náttúruverndarsjóðurinn (IWF), Landssambandi veiðifélaga og Laxinn lifi vilja að sjókvíaeldi verði bannað við Ísland.

Nýjustu fréttir