Fastanefnd Bernarsamningsins harmar að framkvæmdir við Teigskóg séu hafnar en fellst á að skoða...

Fastanefnd Bernarsamningsins um vernd villtra dýra, plantna og vistgerða í Evrópu hélt árlegan fund sinn um síðustu mánaðamót. Meðal mála sem lá...

GLEÐILEGA HÁTÍÐ VESTFIRÐINGAR OG AÐRIR LANDSMENN

Fréttavefurinn Bæjarins besta sendir lesendum sínum, auglýsendum og öllum velunnurum besta jóla- og nýárskveðjur með góðum óskum um gott og farsælt komandi...

Ísafjarðarbær: Pacta ekki boðið að gera tilboð

Lögfræðistofunni Pacta, sem er með starfsstöð á Ísafirði var ekki gefinn kostur á að bjóða í innleiðingu persónuverndarlöggjafar og stöðu persónuverndarfulltrúa...

Skipulagsstofnun: gerir eigin fyrirmæli ófullnægjandi

Skipulagsstofnun gaf út fyrirmæli sumarið 2017 til fiskeldisfyrirtækja og opinberra stofnana þar sem fram kom að stofnunin myndi gera kröfu um að...

Fiskeldi: Skipulagsstofnun veldur vanda með sinnaskiptum

Skipulagsstofnun hefur valdið nokkrum vanda hjá stjórnvöldum varðandi leyfisveitingar til fiskeldis með sinnaskiptum stofnunarinnar í afstöðu til þess hvort burðarþolsmats- og áhættumatsáætlanir...

Veiðiréttindi í Djúpinu: fasteignamat réttindanna 100 m.kr.

Verðmæti laxveiðiréttindanna í þremur ám í Ísafjarðardjúpi er um 100 milljónir króna samkvæmt mati á þeim í skrá Þjóðskrár Íslands. Veiðiréttindin í...

Djúpið: hver stangveiddur lax metin 76 m.kr. virði

Eins og kunnugt er ákvað Hafrannsóknarstofnun að vega að væntanlegu laxeldi í Ísafjarðadjúpinu með því að loka öllu svæðinu innan línu sem...

Dynjandisheiði lýkur 2024

Framkvæmdum við nýja veg yfir Dynjandisheiði mun ljúka árið 2024 samkvæmt samþykkt Alþingis frá 29. júní 2020 um samgönguáætlun fyrir árin 2020-2024....

Þjóðgarður: deilt um möguleika til virkjunar

Birgir Gunnarsson, bæjarstjóri í Ísafjarðarbæ og fulltrúi sveitarfélagsins í starfshópi um stofnun þjóðgarðs á Vestfjörðum segir að lokafundur starfshóps um stofnun þjóðgarðsins...

Vesturbyggð: kynnt áform um byggingu sláturhúss á Patreksfirði

Rebekka Hilmarsdóttir, bæjarstjóri í Vesturbyggð segir að forsvarsmenn Arnarlax og Arctic Fish hafi kynnt bæjarstjórn Vesturbyggðar hugmyndir um mögulega uppbyggingu sláturhúss á...

Nýjustu fréttir