Hallaði ekki á Landssamband veiðifélaga
Ríkisendurskoðandi gagnrýnir sérstaklega starfshóp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra sem skipaður var 2016 og skilaði af sér í ágúst 2017 í skýrslu sinni um...
Héraðssaksóknari: seiknun á birtingu fiskeldislaga til þess að firra ríkið skaðabótaábyrgð
Ríkisendurskoðandi víkur að töfum a birtingu í Stjórnartíðindum á breytingu laga um fiskeldi árið 2019 og gildstöku þeirra í skýrslu sinni um...
Lífmassanýting í fiskeldi: Ríkisendurskoðun á villigötum
Fulltrúar þriggja eldisfyrirtækja á Vestfjörðum eru sammála um að Ríkisendurskoðandi sé á villigötum varðandi nýtingu á lífmassa í sjó í skýrslu sinni...
Meiri stuðning í fjölmiðla á landsbyggðinni
Fjölmiðlar á höfuðborgarsvæðinu, svo sem Ríkisútvarpið og Fréttablaðið hafa tekið eindregna afstöðu gegn auknu fjármagni til stuðnings fjölmiðlum á landsbyggðinni. Fréttaflutningur af...
Ráðherra lýsir andstöðu við sjókvíaeldi
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra segist lengi hafa talað fyrir því "að laxeldi í sjó verði að þróast úr opnum sjókvíum...
Sjókvíaeldi: Landvernd dregur í land
Stjórn Landverndar dregur talsvert í land varðandi afstöðu til laxeldis í sjókvíum í bréfi til ráðherra sem sent var 8. desember sl....
Dýrafjörður: hafsbotninn í góðu ástandi á öllum eldissvæðum
Hafsbotninn undir öllum þremur eldissvæðum í Dýrafirði eru í góðu ástandi samkvæmt síðustu skýrslum. Fá þau öll einkunnina 1 sem er besta...
Þyrluþjónusta: hagræðing þýðir lakari þjónusta á landsbyggðinni
Fram kemur í svari Jóns Gunnarssonar dómsmálaráðherra við fyrirspurn frá Ingibjörgu Isaksen (B) um staðsetningu á þyrlu Landhelgisgæslunnar að verulegur viðbótarkostnaður...
Laxeldi: gögn sem eru sögð staðfesta erfðablöndun ekki birt
Hafrannsóknarstofnun upplýsir ekki hvaða gögn staðfesti að erfðablöndun hafi orðið milli villtra laxa og eldislaxa. Guðni Guðbergsson, sviðsstjóri ferskvatns og eldissviðs segir...
Akureyri: fjárhagsáætlun kynnt á opnum fundi
Í gær var kynnt Fjárhags- og framkvæmdaáætlun Akureyrarbæjar fyrir árin 2023-2026 á rafrænum íbúafundi. Frumvarp að áætlunum var lagt...