Ráðherra lýsir andstöðu við sjókvíaeldi
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra segist lengi hafa talað fyrir því "að laxeldi í sjó verði að þróast úr opnum sjókvíum...
Sjókvíaeldi: Landvernd dregur í land
Stjórn Landverndar dregur talsvert í land varðandi afstöðu til laxeldis í sjókvíum í bréfi til ráðherra sem sent var 8. desember sl....
Dýrafjörður: hafsbotninn í góðu ástandi á öllum eldissvæðum
Hafsbotninn undir öllum þremur eldissvæðum í Dýrafirði eru í góðu ástandi samkvæmt síðustu skýrslum. Fá þau öll einkunnina 1 sem er besta...
Þyrluþjónusta: hagræðing þýðir lakari þjónusta á landsbyggðinni
Fram kemur í svari Jóns Gunnarssonar dómsmálaráðherra við fyrirspurn frá Ingibjörgu Isaksen (B) um staðsetningu á þyrlu Landhelgisgæslunnar að verulegur viðbótarkostnaður...
Laxeldi: gögn sem eru sögð staðfesta erfðablöndun ekki birt
Hafrannsóknarstofnun upplýsir ekki hvaða gögn staðfesti að erfðablöndun hafi orðið milli villtra laxa og eldislaxa. Guðni Guðbergsson, sviðsstjóri ferskvatns og eldissviðs segir...
Akureyri: fjárhagsáætlun kynnt á opnum fundi
Í gær var kynnt Fjárhags- og framkvæmdaáætlun Akureyrarbæjar fyrir árin 2023-2026 á rafrænum íbúafundi. Frumvarp að áætlunum var lagt...
Ísafjarðarbær: formlegar tillögur eru vinnugögn undanþegin aðgengi almennings
Formlegar tillögur Örnu Láru Jónsdóttur, bæjarstjóra um fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar fyrir árið 2023 og framkvæmdaáætlun Ísafjarðarbæjar fyrir árið 2023-2033 eru vinnugögn og því...
Noregur: 40% auðlindaskattur á eldislax
Norska ríkisstjórnin hefur kynnt áform um að setja á um næstu áramót auðlindaskatt á eldisfisk. Í tillögunum er gert ráð fyrir að...
Jökulfirðir: fiskeldið gæti skilað nærri millarði kr á ári í bæjarsjóði
Ríkisstjórnin kynnti í vikunni með fjárlagafrumvarpinu fyrir 2023 áform um að hækka fiskeldisgjaldið, sem sjókvíaeldisfyrirtækin greiða í ríkissjóð, umtalsvert á næsta...
Mjólká er ekki laxveiðiá
Nokkuð hefur verið fjallað um laxa sem veiðst hafa í Mjólká í Arnarfirði þar sem hluti þeirra virðast vera eldislaxar. Þekkt er...