Laxeldi: hættan á erfðablöndun að líða hjá?

Í norskri rannsókn sem kom út síðastliðið haust kemur fram að mögulegt er að rækta lax þannig að úr honum hverfi eiginleikinn til þess...

Samstaða um stóru málin

Þegar það spurðist út að vestfirska fréttablaðið „Bæjarins Besta“ (BB) ætti í erfiðleikum og sá möguleiki raunverulegur útgáfan stöðvaðist, tókum við okkur til nokkrir...

Jarðgangaáætlun: sunnanverðir Vestfirðir bíða í 25 ár

Áhersluverkefni Fjórðungssambands Vestfirðinga í jarðgangagerð eru öll að finna í samgönguáætlun ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í gær. En þau eru ekki meðal...

The Icelandic Wildlife Fund hefur ekki skilað ársreikningi

Sjálfseignarstofnunin The Icelandic Wildlife Fund ( IWF) í Reykjavík hefur ekki skilað inn ársreikningi til Ríkisendurskoðunar eins og lög kveða á um. Skipulagsskrá var...

Reykhólar: Gildishlaðið álit Viaplan

Í skýrslunni sem kölluð er valkostagreining og er gerð með fyrirheit um stuðning frá Skipulagsstofnun segir að valkostagreiningin : fólst í mati á tæknilegum, skipulagslegum...

Engir nýir peningar í ofanflóðaframkvæmdir: sjónhverfing ríkisstjórnarinnar

Ríkisstjórnin hefur lagt fram innviðaáætlun sína.  Í henni eru að sögn Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra 540 aðgerðir sem vinna á að á næstu 10 árum,...

Laxeldi og strok: gáleysisgap að tala um varanlegan skaða af einstakri innblöndun

Ólafur Sigurgeirsson, lektor við fiskeldis- og fiskalíffræðideild háskólans á Hólum segir að allt tal um varanlegan skaða á villtum laxastofnum við einstaka...

Fiskeldi: Skipulagsstofnun veldur vanda með sinnaskiptum

Skipulagsstofnun hefur valdið nokkrum vanda hjá stjórnvöldum varðandi leyfisveitingar til fiskeldis með sinnaskiptum stofnunarinnar í afstöðu til þess hvort burðarþolsmats- og áhættumatsáætlanir...

Vestfirðir – öll hættumerkin rauð

Mannfjöldaspá Byggðastofnunar var nýlega uppfærð. Spáð er að fram til 2067 muni íbúum Vestfjarða fækka um 2/3 frá því sem nú er. Gangi spáin...

Lífskjarabati síðustu ár með fádæmum : árangur Þjóðarsáttarinnar

Eftir mesta efnahagslega hrun á Íslandi í langan tíma með gjaldþroti viðskiptabankanna í október 2008 hefur komið eitt allra mesta framfaraskeið lýðveldistímans. Kjarasamningarnir á vordögum...

Nýjustu fréttir