Alþingi: órökstudd gagnrýni Ríkisendurskoðunar um framleiðslustuðla
Í áliti meirihluta stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis um skýrslu Ríkiendurskoðunar um sjókvíaeldi, sem birt var í gær, kemur enginn rökstuðningur...
Ísafjarðarbær: upplýsingaleyndin í Þrúðheimamálinu vafasöm
Bæjarráð Ísafjarðarbæjar segir í bókun að samkomulag milli Þrúðheima ehf og sveitarfélagsins um greiðslu bóta sé trúnaðarmál. Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri í...
Engin sýklalyf í innlendu laxeldi
Fram kemur í ársskýrslu dýralæknis fisksjúkdóma fyrir árið 2022, sem er að finna á vef Matvælastofnunar, að að sýklalyf hafa aldrei verið...
Umdeild bók gegn laxeldi – ásakanir um staðreyndavillur
Í Silfrinu á Ríkisútvarpinu í gær voru höfundar umdeildrar bókar um laxeldi og kynntu efni hennar. Ríkisútvarpið kynnir þau á...
Vilja banna sjókvíaeldi – 150 milljarða króna tap
Verndarsjóður Villtra Laxastofna (NASF), íslenski Náttúruverndarsjóðurinn (IWF), Landssambandi veiðifélaga og Laxinn lifi vilja að sjókvíaeldi verði bannað við Ísland.
Hver borgar hagsmunaverðinum?
Jón Kaldal er ritstjóri og vefstjóri vefsíðu umhverfisjóðsins Icelandic Wildlife Fund og sér einnig um Facebook síðuna. Hann er talsmaður sjóðsins...
Hallaði ekki á Landssamband veiðifélaga
Ríkisendurskoðandi gagnrýnir sérstaklega starfshóp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra sem skipaður var 2016 og skilaði af sér í ágúst 2017 í skýrslu sinni um...
Héraðssaksóknari: seiknun á birtingu fiskeldislaga til þess að firra ríkið skaðabótaábyrgð
Ríkisendurskoðandi víkur að töfum a birtingu í Stjórnartíðindum á breytingu laga um fiskeldi árið 2019 og gildstöku þeirra í skýrslu sinni um...
Lífmassanýting í fiskeldi: Ríkisendurskoðun á villigötum
Fulltrúar þriggja eldisfyrirtækja á Vestfjörðum eru sammála um að Ríkisendurskoðandi sé á villigötum varðandi nýtingu á lífmassa í sjó í skýrslu sinni...
Meiri stuðning í fjölmiðla á landsbyggðinni
Fjölmiðlar á höfuðborgarsvæðinu, svo sem Ríkisútvarpið og Fréttablaðið hafa tekið eindregna afstöðu gegn auknu fjármagni til stuðnings fjölmiðlum á landsbyggðinni. Fréttaflutningur af...