Þyrluþjónusta: hagræðing þýðir lakari þjónusta á landsbyggðinni

Fram kemur í svari Jóns Gunnarssonar dómsmálaráðherra við fyrirspurn frá Ingibjörgu Isaksen (B) um staðsetningu á þyrlu Landhelgisgæslunnar að verulegur viðbótarkostnaður...

Fánamálið: þjóðfánanum var flaggað með félagsfána

Lögreglan á Vestfjörðum hefur upplýst að þjóðfáninn sem tekinn var niður í Bolungavík hafi verið flaggað með félagsfána og það sé skýringin...

Skýrsla HHÍ um laxeldi: störfum fjölgar, íbúðaverð þrefaldast, auknar skattgreiðslur og hærri meðallaun

Í síðustu viku var birt skýrsla Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands, HHÍ, um áhrif laxeldis í opnum sjókvíum á byggð og efnahagslíf sem unnin...

Jarðgöng: stefnt að gjaldtöku – afleit hugmynd

Stjórnvöld stefna að því að innheimta gjald fyrir akstur um jarðgöng. Þetta kemur fram í samgönguáætlun fyrir árið 2020-2034 sem Alþingi samþykkti...

GLEÐILEGA HÁTÍÐ VESTFIRÐINGAR OG AÐRIR LANDSMENN

Fréttavefurinn Bæjarins besta sendir lesendum sínum, auglýsendum og öllum velunnurum besta jóla- og nýárskveðjur með góðum óskum um gott og farsælt komandi...

Sandeyri – eldisleyfi í 12 ár

Öll tilskilin leyfi hafa loksins fengist til þes að hefja laxeldi í sjó með frjóum laxi við Sandeyri á Snæfjallaströnd og fyrirtækið...

Meiri stuðning í fjölmiðla á landsbyggðinni

Fjölmiðlar á höfuðborgarsvæðinu, svo sem Ríkisútvarpið og Fréttablaðið hafa tekið eindregna afstöðu gegn auknu fjármagni til stuðnings fjölmiðlum á landsbyggðinni. Fréttaflutningur af...

Sjókvíaeldi: Landvernd dregur í land

Stjórn Landverndar dregur talsvert í land varðandi afstöðu til laxeldis í sjókvíum í bréfi til ráðherra sem sent var 8. desember sl....

Traustur stuðningur við virkjun á Vestfjörðum

Í tveimur viðamiklum könnunum, sem framkvæmdar hafa verið undanfarin ár, hefur verið traustur meirihluti þeirra, sem afstöðu taka, fyrir vatnsaflsvirkjun á Vestfjörðum. Í gær var...

Kjarninn reynir að grafa undan Hvalárvirkjun

Í gær birtist löng frétt á Kjarnanum um Drangajökul. Þar er greint frá rannsókn sem var doktorsverkefni David John Harning. Þar athugaði hann forsögu jökulsins...

Nýjustu fréttir