Fimmtudagur 18. júlí 2024

Landsmenn styðja Hvalárvirkjun

Vestfjarðastofa fékk Gallup til þess að gera vandaða skoðanakönnun um afstöðu landsmanna til vatnsaflsvirkjana almennt og sérstaklega til Hvalárvirkjunar, sem áform eru um að...

Umdeild bók gegn laxeldi – ásakanir um staðreyndavillur

Í Silfrinu á Ríkisútvarpinu í gær voru höfundar umdeildrar bókar um laxeldi og kynntu efni hennar. Ríkisútvarpið kynnir þau á...

Teigsskógur: tvær kærur og báðum hafnað

Í ljós kom að það bárust tvær kærur til úrskurðarnefndar um umhverfis- og auðlindamál varðandi Teigskóg. Í báðum tilvikum var kærð sú  ákvörðun sveitarstjórnar Reykhólahrepps frá...

Ísafjarðarbær: upplýsingaleyndin í Þrúðheimamálinu vafasöm

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar segir í bókun að samkomulag milli Þrúðheima ehf og sveitarfélagsins um greiðslu bóta sé trúnaðarmál. Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri í...

Norskur prófessor spyr af hverju alinn lax er erfðafræðilega hættulegur

Í norska blaðinu Fiskeribladet, sem gefið er út í Björgvin er í síðustu viku grein eftir Erik Slynge , sem var prófessor við NMBU...

Uppreisn og upprisa

Í kyrrðinni á páskum, í logni sem er engu líkt, rétt áður en fjölskyldumeðlimir týnast fram úr rúminu einn af öðrum og nudda stýrurnar...

Örvinglan hjá Petersen og Kaldal

Áróðursherferð Gunnars Arnar Petersen, framkvæmdastjóra Landssambands veiðifélaga og Jóns Kaldal, talsmanns IWF náði ákveðnu hámarki í gær þegar matvælaráðherra voru afhentir...

Alþingi: þingmaður heldur því fram að Arnarlax hafi greitt tugi milljarða króna í arð

Gísli Ólafsson, alþm. (P) hélt því fram úr ræðustól á Alþingi í gær að eigendur Arnarlax hefðu borgað sér tugi milljarða króna...

Hvalárvirkjun: andstæðingar gegn lýðræðinu

Kröfu 10 af 16 eigendum jarðarinnar Drangavíkur á hendur Árneshreppi og Vesturverk ehf var vísað frá dómi í gær. Landsréttur tók þar með sömu...

Píratar: fjórar rangar staðhæfingar um íbúaþróun

Allir þingmenn Pírata og einn þingmaður Viðreisnar hafa lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um bann við sjókvíaeldi. Telja þingmennirnir...

Nýjustu fréttir