Þriðjudagur 7. janúar 2025

Stefnumörkun um lagareldi: hafnar kröfu um bann við sjókvíaeldi

Nýlokið er kynningarfundi Matvælaráðherra um lagareldi. Þar voru kynnt drög að stefnu í atvinnugreininni fram til 2040 og aðgerðaráætlun til ársins 2028....

Laxinn: stórfelldar sleppingar um áratugaskeið án merkis um erfðablöndun

Um áratugaskeið var það stundað að sleppa laxaseiðum í miklum mæli í laxveiðiár og blandað saman stofnum. Þrátt fyrir það sagði forstjóri...

Slysasleppingar: enginn skaði skeður

Fyrir helgina staðfesti Hafrannsóknarstofnun að eldislaxar hefðu sloppið úr kví í Patreksfirði og veiðst í ám. Alls greindust 27 laxar í...

Hvalveiðar: ekki merkjanleg áhrif á útflutning eða ferðaþjónustu

Matvælaráðuneytið hefur birt skýrslu um hvalveiðar, sem fyrirtækið Intellecon vann fyrir ráðuneytið. Athyglisverðasta niðurstaðan er að vart verði séð að hvalveiðar hafi haft...

Breiðdalsá: 39% seiða blendingar

Fram kemur í rannsóknarskýrslu Hafrannsóknarstofnunar um erfðablöndun laxa að mjög óvenjuleg staða er í Breiðdalsá á Austurlandi. Þar reyndust 71 seiði af...

Laxeldi: skýrsla Hafró sýnir nytjastofna í mjög góðu horfi

Þegar dregin eru aðalatriðin út úr nýlegri rannsóknarskýrslu Hafrannsóknarstofnunar um erfðablöndun laxa eru þau að ástand villtra nytjastofna í laxi er mjög...

Jarðgangaáætlun: sunnanverðir Vestfirðir bíða í 25 ár

Áhersluverkefni Fjórðungssambands Vestfirðinga í jarðgangagerð eru öll að finna í samgönguáætlun ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í gær. En þau eru ekki meðal...

Fánamálið: þjóðfánanum var flaggað með félagsfána

Lögreglan á Vestfjörðum hefur upplýst að þjóðfáninn sem tekinn var niður í Bolungavík hafi verið flaggað með félagsfána og það sé skýringin...

Hvalveiðar: lágt kolefnisspor miðað við annað kjöt

Hlýnun jarðar af mannavöldum er orðið stærsta viðfangsefni stjórnmálamanna um allan heim þar sem verkefnið er að vinna gegn hlýnuninni. Virtar alþjóðastofnanir...

Byggðasamlag Vestfjarða: kostnaður við starfslokasamning að mestu færð á árið 2023

Ársreikningur Byggðasamlags Vestfjarða um málefni fatlaðs fólks fyrir síðasta ár hefur verið birtur. Ólafur Þór Ólafsson, stjórnarformaður staðfestir að kostnaður við starfslokasamning...

Nýjustu fréttir