Laxeldi í Ísafjarðardjúpinu er skurðpunktur átakanna

Atvinnuveganefnd Alþingis er að fara höndum um frumvarp Sjávarútvegsráðherra um fiskeldi. Frumvarpið er ekkert sérstakt fagnaðaefni.  Opinberum stofnunum er í of miklum mæli falið...

Hvar verður laxasláturhúsið ?

Stóru fiskeldisfyrirtækin á Vestfjörðum, Arnarlax og Arctic Fish hafa undanfarna mánuði verið að gera athuganir á því hvar hagkvæmast er að byggja...

Laxveiði: 220 laxar í Djúpinu úr þremur ám

Lokatölur liggja fyrir um laxveiði síðasta sumars. Í Ísafjarðardjúpi eru þrjár laxveiðiár, Laugardalsá og Langadalsá sem deilir ós með Hvannadalsá. Samkvæmt tölum...

Bæjarins besta: setur mál á dagskrá

Seint í gær birtist frétt á Ríkisútvarpinu um olíubrennslu Orkubús Vestfjarða sem er áætluð verða 3,4 milljónir lítra í orkuskorti Landsvirkjunar þetta...

Strandabyggð: fyrrv sveitarstjóri íhugar réttarstöðu sína

Þorgeir Pálsson, fyrrverandi sveitarstjóri í Strandabyggð, sem vikið var úr starfi á þriðjudaginn, segir í yfirlýsingu til íbúa Strandabyggðar að hann sé...

Djúpið : Hafrannsóknarstofnun játar ósigur

Fyrir þremur árum tóku stjórnendur Hafrannsóknarstofnunar þá umdeildu ákvörðun að loka Ísafjarðardjúpi fyrir laxeldi í sjó. Rökin fyrir lokuninni voru þau að annars yrði...

Engir nýir peningar í ofanflóðaframkvæmdir: sjónhverfing ríkisstjórnarinnar

Ríkisstjórnin hefur lagt fram innviðaáætlun sína.  Í henni eru að sögn Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra 540 aðgerðir sem vinna á að á næstu 10 árum,...

Laxeldi: sjöföld meiri velta en hjá Domino’s

Á föstudaginn mátti heyra á Bylgjunni um morguninn Ingu Lind Karlsdóttur, stjórnarmann í íslenska náttúruverndarsjóðnum, IWF, hallmæla laxeldi í sjókvíum á alla...

Alþingi: þingmaður heldur því fram að Arnarlax hafi greitt tugi milljarða króna í arð

Gísli Ólafsson, alþm. (P) hélt því fram úr ræðustól á Alþingi í gær að eigendur Arnarlax hefðu borgað sér tugi milljarða króna...

Skipulagsstofnun: forstjórinn hætti í gær

Í gær var óvænt tilkynnt að Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, forstjóri Skipulagsstofnunar hefði látið af störfum en hún hafði gegnt starfinu frá 2013....

Nýjustu fréttir