Fimmtudagur 18. júlí 2024

R- leiðin úr sögunni

Fréttaskýring: Eftir að umferðaröryggismat á mismunandi vegkostum í Gufudalssveit var birt virðist vera fullljóst að R leiðin er úr sögunni. Sú leið fékk falleinkunn í...

Laxeldi: sjöföld meiri velta en hjá Domino’s

Á föstudaginn mátti heyra á Bylgjunni um morguninn Ingu Lind Karlsdóttur, stjórnarmann í íslenska náttúruverndarsjóðnum, IWF, hallmæla laxeldi í sjókvíum á alla...

Þ-H leiðin staðfest og engin breyting -en harðar ásakanir bornar fram

Sveitarstjórn Reykhólahrepps hélt í þarsíðustu viku fund um vegamálin og þar var fyrirfram boðað að tekin yrði lokaákvörðun um leiðaval.  Fyrir fundinum lá tillaga...

Tilkynning frá bb.is!

Kæru lesendur bb.is. Nú, eins og stundum áður, er miðillinn okkar allra að ganga í gegnum nokkrar smávægilegar breytingar. Margrét Lilja Vilmundardóttir sem gegnt...

Nanný Arna: er ekki bæjarfulltrúi Vinstri grænna – eru skemmtiferðaskipin vandamál?

Ríkisútvarpið birti á sunnudaginn viðtal við Nanný Örnu Guðmundsdóttur, bæjarfulltrúa Í listans og sagði hana vera bæjarfulltrúa Vinstri grænna í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar.

Laxinn er ný tegund í Djúpinu

Mikil áhersla er lögð á að vernda lífríkið fyrir ágangi mannsins, sem hefur frá dögum iðnbyltingarinnar fyrir um 250 árum breytt náttúrunni í samræmi...

Mjólká er ekki laxveiðiá

Nokkuð hefur verið fjallað um laxa sem veiðst hafa í Mjólká í Arnarfirði þar sem hluti þeirra virðast vera eldislaxar. Þekkt er...

Reykhólar: Gildishlaðið álit Viaplan

Í skýrslunni sem kölluð er valkostagreining og er gerð með fyrirheit um stuðning frá Skipulagsstofnun segir að valkostagreiningin : fólst í mati á tæknilegum, skipulagslegum...

Vestfirðir – öll hættumerkin rauð

Mannfjöldaspá Byggðastofnunar var nýlega uppfærð. Spáð er að fram til 2067 muni íbúum Vestfjarða fækka um 2/3 frá því sem nú er. Gangi spáin...

Skipulagsstofnun: forstjórinn hætti í gær

Í gær var óvænt tilkynnt að Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, forstjóri Skipulagsstofnunar hefði látið af störfum en hún hafði gegnt starfinu frá 2013....

Nýjustu fréttir