Atlantshafslaxinn: Skáldskapur á Bylgjunni og visir.is
Á laugardaginn var flutt stórfrétt í hádegisfréttum Bylgjunnar og síðan á vefnum visir.is þar sem fullyrt var að íslenski Atlantshafslaxinn væri í...
Bubbi: eitt gildir fyrir hann og annað fyrir HSÍ
Í síðustu viku var tilkynnt um styrktarsamning Arnarlax við Handknattleikssamband Íslands, HSÍ. Eins og hendi væri veifað brast á mikill stormur á...
Landsréttur: ólögmæt ákvörðun ráðherra bakaði ríkinu skaðabótaskyldu
Á föstudaginn sneri Landsréttur við dómi Héraðsdóms Reykjavíkur frá 15. júní 2022 og dæmdi ríkið til þess að greiða fyrrverandi skrifstofustjóra í...
Ísafjarðarbær: hvað gerðist hjá Fasteignum Ísafjarðar ehf?
Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri svarar því til þegar hún var innt eftir nánari málavöxtum um starfslok Marzellíusar Sveinbjörnssonar umsjónarmanns fasteigna að hún...
Inga Lind : fer enn með fleipur
Í sjónvarpsþætti á RÚV, sem nefnist vikan með Gísla Marteini og var sýnur föstudaginn 27. október sl. var Inga Lind Karlsdóttir, stjórnarmaður...
Píratar: fjórar rangar staðhæfingar um íbúaþróun
Allir þingmenn Pírata og einn þingmaður Viðreisnar hafa lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um bann við sjókvíaeldi. Telja þingmennirnir...
Laxeldi og strok: gáleysisgap að tala um varanlegan skaða af einstakri innblöndun
Ólafur Sigurgeirsson, lektor við fiskeldis- og fiskalíffræðideild háskólans á Hólum segir að allt tal um varanlegan skaða á villtum laxastofnum við einstaka...
Laxeldi: sjöföld meiri velta en hjá Domino’s
Á föstudaginn mátti heyra á Bylgjunni um morguninn Ingu Lind Karlsdóttur, stjórnarmann í íslenska náttúruverndarsjóðnum, IWF, hallmæla laxeldi í sjókvíum á alla...
Strandabyggð: vill tafarlausar úrbætur á Innstrandarvegi
Innstrandarvegur í Strandasýslu, sem er frá vegamótum í Arnkötludal við Hólmavík og suður Strandirnar yfir í Hrútafjörð er enn að hluta til...
Stefnumörkun um lagareldi: hafnar kröfu um bann við sjókvíaeldi
Nýlokið er kynningarfundi Matvælaráðherra um lagareldi. Þar voru kynnt drög að stefnu í atvinnugreininni fram til 2040 og aðgerðaráætlun til ársins 2028....