Arnarlax stærsta fyrirtæki á Vestfjörðum

Arnarlax er stærsta fyrirtæki á Vestfjörðum í lok árs 2019 samkvæmt því sem fram kemur í ársreikningi fyrirtækisins. Tekjur ársins af...

Dynjandisheiði lýkur 2024

Framkvæmdum við nýja veg yfir Dynjandisheiði mun ljúka árið 2024 samkvæmt samþykkt Alþingis frá 29. júní 2020 um samgönguáætlun fyrir árin 2020-2024....

Kjarninn reynir að grafa undan Hvalárvirkjun

Í gær birtist löng frétt á Kjarnanum um Drangajökul. Þar er greint frá rannsókn sem var doktorsverkefni David John Harning. Þar athugaði hann forsögu jökulsins...

Fimmtíu milljarðar króna í húfi

Það er að skýrast myndin sem sýnir tjónið af framgöngu Hafrannsóknarstofnunar gegn uppbyggingu sjókvíaeldis við landið. Nýjustu gögn sýna að það verði um 50...

Jóns ósómi

Það komst eitt sinn í tísku að berjast með bölmóðinn að vopni og sjá ekkert bjart framundan. Undanfarið ár hefur verið rekin...

Hver borgar hagsmunaverðinum?

Jón Kaldal er ritstjóri og vefstjóri vefsíðu umhverfisjóðsins Icelandic Wildlife Fund og sér einnig um Facebook síðuna. Hann er talsmaður sjóðsins...

The Icelandic Wildlife Fund hefur ekki skilað ársreikningi

Sjálfseignarstofnunin The Icelandic Wildlife Fund ( IWF) í Reykjavík hefur ekki skilað inn ársreikningi til Ríkisendurskoðunar eins og lög kveða á um. Skipulagsskrá var...

Ísafjarðarbær: innheimtuþjónustu sagt upp eftir 15 ár

Samningi Ísafjarðarbæjar við Mótus ehf/Lögheimtuna ehf á Ísafirði um innheimtuþjónustu fyrir sveitarfélagið var sagt upp 30.mars 2021. Minnisblað um málið, sem...

R- leiðin úr sögunni

Fréttaskýring: Eftir að umferðaröryggismat á mismunandi vegkostum í Gufudalssveit var birt virðist vera fullljóst að R leiðin er úr sögunni. Sú leið fékk falleinkunn í...

Laxeldi: sjöföld meiri velta en hjá Domino’s

Á föstudaginn mátti heyra á Bylgjunni um morguninn Ingu Lind Karlsdóttur, stjórnarmann í íslenska náttúruverndarsjóðnum, IWF, hallmæla laxeldi í sjókvíum á alla...

Nýjustu fréttir