Mánudagur 3. febrúar 2025

Ekkert auðlindagjald af nýtingu á þjóðlendu

Fram kemur á vef ríkisútvarpsins fyrir skömmu að í drögum að greinargerð Vatnajökulsþjóðgarðs um stöðu og þróun íshellaferða og jöklagangna selji tugir fyrirtækja...

Breikkun Súgandafjarðarleggs Vestfjarðaganga ekki áherslumál Fjórðungssambands Vestfirðinga

Þegar Alþingi afgreiddi núverandi samgönguáætlun í júnímánuði 2020 sendi meirihluti umhverfis- og samgöngunefndar frá sér ítarlegt álit. Þar var sett fram það...

Nauteyri: skapandi fréttaskrif RUV

Ríkisútvarpið fór út fyrir sanndindarammann í gær í fréttaflutningi sínum um strok seiða úr landeldisstöð Háafells á Nauteyri. Í frétt RUV...

Rútubruninn í Tungudal : hvað ef brennur í Vestfjarðagöngunum?

Rútubruninn í Tungudal í gær var alvarlegur atburður. Þegar rúta með 60 manns innanborðs brennur getur hæglega farið illa.

Fá Vestfirðingar þá að selja laxeldisleyfin?

Ríkið hefur lagt Keldnalandið inn í fyrirtækið Betri samgöngur ohf. sem það á með nokkrum sveitarfélögum. Mun allur ábati af þróun og...

Ísafjörður: Sundabakki malar gull

Júlímánuður var sá stærsti í komum skemmtiferðaskipa á Ísafirði svo vitað sé. Skráðar voru 66 komur og hámarksfjöldi ferðamanna með þeim var...

Stangveiðin í Djúpinu : 465 ár að ná einu ári í laxeldinu

Hafrannsóknarstofnun hefur ákveðið að takmarka eldi á frjóum laxi í Ísafjarðardjúpinu við 12.000 tonn á ári þrátt fyrir að burðarþolsmatið heimili...

IWF: haft í hótunum við embættismenn

The Icelandic Wildlife Fund, sem einnig nefnist íslenski náttúrverndarsjóðurinn, hefur kært til úrskurðarnefndar um umhverfis- og auðlindamál, útgáfu leyfis Matvælastofnunar til Arnarlax...

Nanný Arna: er ekki bæjarfulltrúi Vinstri grænna – eru skemmtiferðaskipin vandamál?

Ríkisútvarpið birti á sunnudaginn viðtal við Nanný Örnu Guðmundsdóttur, bæjarfulltrúa Í listans og sagði hana vera bæjarfulltrúa Vinstri grænna í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar.

Íslenski náttúruverndarsjóðurinn – milljarðamæringar í ferðaþjónustu og fasteignafélögum

Íslenski náttúruverndarsjóðurinn, sem einnig nefnist the Icelandic Wildlife Fund, IWF, hefur verið í fararbroddi þeirra sem berjast hatrammlega gegn laxeldi í...

Nýjustu fréttir