Fá Vestfirðingar þá að selja laxeldisleyfin?
Ríkið hefur lagt Keldnalandið inn í fyrirtækið Betri samgöngur ohf. sem það á með nokkrum sveitarfélögum. Mun allur ábati af þróun og...
Ísafjörður: Sundabakki malar gull
Júlímánuður var sá stærsti í komum skemmtiferðaskipa á Ísafirði svo vitað sé. Skráðar voru 66 komur og hámarksfjöldi ferðamanna með þeim var...
Stangveiðin í Djúpinu : 465 ár að ná einu ári í laxeldinu
Hafrannsóknarstofnun hefur ákveðið að takmarka eldi á frjóum laxi í Ísafjarðardjúpinu við 12.000 tonn á ári þrátt fyrir að burðarþolsmatið heimili...
IWF: haft í hótunum við embættismenn
The Icelandic Wildlife Fund, sem einnig nefnist íslenski náttúrverndarsjóðurinn, hefur kært til úrskurðarnefndar um umhverfis- og auðlindamál, útgáfu leyfis Matvælastofnunar til Arnarlax...
Nanný Arna: er ekki bæjarfulltrúi Vinstri grænna – eru skemmtiferðaskipin vandamál?
Ríkisútvarpið birti á sunnudaginn viðtal við Nanný Örnu Guðmundsdóttur, bæjarfulltrúa Í listans og sagði hana vera bæjarfulltrúa Vinstri grænna í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar.
Íslenski náttúruverndarsjóðurinn – milljarðamæringar í ferðaþjónustu og fasteignafélögum
Íslenski náttúruverndarsjóðurinn, sem einnig nefnist the Icelandic Wildlife Fund, IWF, hefur verið í fararbroddi þeirra sem berjast hatrammlega gegn laxeldi í...
Ingólfur krítar liðugt
Ingólfur Ásgeirsson, stofnandi Icelandic wildlife fund, íslenska náttúruverndarsjóðsins, skrifar í gær á visir.is og telur laxeldið á Vestfjörðum skipta litlu máli fyrir...
Alþingi: þingmaður heldur því fram að Arnarlax hafi greitt tugi milljarða króna í arð
Gísli Ólafsson, alþm. (P) hélt því fram úr ræðustól á Alþingi í gær að eigendur Arnarlax hefðu borgað sér tugi milljarða króna...
Jónsósómi II – engin skuldsetning vegna 984 m.kr. hafnarframkvæmda í Vesturbyggð
Jón Kaldal hefur dregið til baka þá röngu fullyrðingu sína að laxeldisfyrirtækin hafi farið í mál við sveitarfélögin vegna hafnagjalda. Það eru...
Jóns ósómi
Það komst eitt sinn í tísku að berjast með bölmóðinn að vopni og sjá ekkert bjart framundan. Undanfarið ár hefur verið rekin...