Friðað til óbóta
Það er löngu kominn tími til þess að ræða það í fullri alvöru hvert stefnt er með friðun Hornstranda. Á vef Umhverfisstofnunar segir um...
Umhverfisráðherra: þarf að líta til efnahagslegra og samfélagslegra áhrifa
Guðmundur Ingi Guðmundsson, umhverfisráðherra sagði í gær í viðtali við Stöð2 og visir.is að hann væri ósammála ákvörðun sjávarútvegsráðherra um að gefa út áframhaldandi hvalveiðikvóta. Kristján...
Lífskjarabati síðustu ár með fádæmum : árangur Þjóðarsáttarinnar
Eftir mesta efnahagslega hrun á Íslandi í langan tíma með gjaldþroti viðskiptabankanna í október 2008 hefur komið eitt allra mesta framfaraskeið lýðveldistímans.
Kjarasamningarnir á vordögum...
Þ-H leiðin staðfest og engin breyting -en harðar ásakanir bornar fram
Sveitarstjórn Reykhólahrepps hélt í þarsíðustu viku fund um vegamálin og þar var fyrirfram boðað að tekin yrði lokaákvörðun um leiðaval. Fyrir fundinum lá tillaga...
Lítil erfðafræðileg áhrif merkjanleg af hafbeit
Fyrir nokkru var haldin athyglisverð ráðstefna um fiskeldi í Eyjafirði. Þar voru fengnir fyrirlesarar um ýmis efnis sem tengjast þeirri atvinnugrein.
Erindin voru öll gagnleg...
Anað út í ófæruna – Vestfirðingum til ómælds skaða
Þann áttunda mars á síðasta ári samþykkti hreppsnefnd Reykhólahrepps með 4 atkvæðum gegn 1 að „lleið Þ-H verði lögð til grundvallar í aðalskipulagstillögu vegna...
R- leiðin úr sögunni
Fréttaskýring:
Eftir að umferðaröryggismat á mismunandi vegkostum í Gufudalssveit var birt virðist vera fullljóst að R leiðin er úr sögunni. Sú leið fékk falleinkunn í...
Gleðilegt nýtt ár og þakkir fyrir það sem er að líða
Bæjarins besta á Ísafirði sendir lesendum sínum og velunnurum nær og fjær þakkir fyrir árið sem senn er að kvöldi komið. Megi komandi ár...
Hringsdalur: ástand lífríkis undir sjókvíum mjög gott
Fréttaskýring:
Í sumar voru kynslóðaskipti í sjókvíum Arnarlax við Hringsdal í Arnarfirði. Skylt er að hvíla svæðið milli kynslóða og áður en lax er settur...
Fullveldið vestur
Það var rifjað upp á dögunum hverjar framfarirnar á Íslandi hafa orðið síðan fullveldið var endurheimt fyrir réttum 100 árum. Þá var íslensk þjóð...