Anað út í ófæruna – Vestfirðingum til ómælds skaða
Þann áttunda mars á síðasta ári samþykkti hreppsnefnd Reykhólahrepps með 4 atkvæðum gegn 1 að „lleið Þ-H verði lögð til grundvallar í aðalskipulagstillögu vegna...
R- leiðin úr sögunni
Fréttaskýring:
Eftir að umferðaröryggismat á mismunandi vegkostum í Gufudalssveit var birt virðist vera fullljóst að R leiðin er úr sögunni. Sú leið fékk falleinkunn í...
Gleðilegt nýtt ár og þakkir fyrir það sem er að líða
Bæjarins besta á Ísafirði sendir lesendum sínum og velunnurum nær og fjær þakkir fyrir árið sem senn er að kvöldi komið. Megi komandi ár...
Hringsdalur: ástand lífríkis undir sjókvíum mjög gott
Fréttaskýring:
Í sumar voru kynslóðaskipti í sjókvíum Arnarlax við Hringsdal í Arnarfirði. Skylt er að hvíla svæðið milli kynslóða og áður en lax er settur...
Fullveldið vestur
Það var rifjað upp á dögunum hverjar framfarirnar á Íslandi hafa orðið síðan fullveldið var endurheimt fyrir réttum 100 árum. Þá var íslensk þjóð...
Reykhólar: Gildishlaðið álit Viaplan
Í skýrslunni sem kölluð er valkostagreining og er gerð með fyrirheit um stuðning frá Skipulagsstofnun segir að valkostagreiningin :
fólst í mati á tæknilegum, skipulagslegum...
Tekist á um veggjöld
Greinilegt er að tekist er á um veggjöld innan stjórnarliðsins. Síðustu fréttir í gærkvöldi voru að niðurstaða lægi ekki fyrir. Um langt árabil hefur...
Fullveldið 1918 – þegar sjálfstæðisbaráttunni lauk
Á laugardaginn voru liðin rétt 100 ár frá því að Íslelndingar fengu fullveldið. Í raun lauk þá sjálfstæðisbaráttunni. Konungsambandið við Dani var aðeins táknrænt...
Stangveiðin – þar sem náttúran víkur
Það stendur yfir mikið áróðursstríð gegn laxeldi í sjó. Einkum er spjótunum beint gegn uppbyggingu laxeldis á Vestfjörðum. Þar fara fremstir í flokki þeir...
Án er ills gengis nema heiman hafi
Nú er svo komið að Vestfirðingum er nóg boðið. Formaður samgöngunefndar Fjórðungssambands Vestfirðinga, Iða Marsibil Jónsdóttir, forseti bæjarstjórnar Vesturbyggðar, mælir eflaust fyrir munn velflestra...