Ísafjarðarbær: hvað gerðist hjá Fasteignum Ísafjarðar ehf?

Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri svarar því til þegar hún var innt eftir nánari málavöxtum um starfslok Marzellíusar Sveinbjörnssonar umsjónarmanns fasteigna að hún...

Jónsósómi II – engin skuldsetning vegna 984 m.kr. hafnarframkvæmda í Vesturbyggð

Jón Kaldal hefur dregið til baka þá röngu fullyrðingu sína að laxeldisfyrirtækin hafi farið í mál við sveitarfélögin vegna hafnagjalda. Það eru...

Fyrirhugð sameining sveitarfélag mun litlu breyta

  Enn er gripið til sjónhverfinga til þess að fá Vestfirðinga til þess að sjá ekki ástæður vandans sem byggðirnar standa frammi fyrir. Aftur er...

Ísafjarðarbær: upplýsingaleyndin í Þrúðheimamálinu vafasöm

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar segir í bókun að samkomulag milli Þrúðheima ehf og sveitarfélagsins um greiðslu bóta sé trúnaðarmál. Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri í...

Stefnumörkun um lagareldi: hafnar kröfu um bann við sjókvíaeldi

Nýlokið er kynningarfundi Matvælaráðherra um lagareldi. Þar voru kynnt drög að stefnu í atvinnugreininni fram til 2040 og aðgerðaráætlun til ársins 2028....

30 ár frá undirritun þjóðarsáttarsamninganna

Í dag eru rétt 30 ár frá því að þjóðarsáttarsamningarnir voru undirritaðir. Það voru þeir Ásmundur Stefánsson forseti Alþýðusambands Íslands og Einar Oddur Kristjánsson formaður...

Hinir stóru og hinir smáu

Allt er í heiminum afstætt, meðan bæjaryfirvöld Ísafjarðarbæjar standa í ströngu við hagsmunagæslu fyrir sveitarfélagið í heild gagnvart yfirvöldum fyrir sunnan þurfa minni samfélög...

Ísafjarðarbær: innheimtuþjónustu sagt upp eftir 15 ár

Samningi Ísafjarðarbæjar við Mótus ehf/Lögheimtuna ehf á Ísafirði um innheimtuþjónustu fyrir sveitarfélagið var sagt upp 30.mars 2021. Minnisblað um málið, sem...

Laxeldið lyftir Vestfjörðum

Síðustu 20 ára hafa verið Vestfirðingum andsnúin. Það er einkum samdráttur í sjávarútvegi sem hefur valdið alvarlegum búsifjum.  Á sama tíma og hagvöxtur var...

Kjarninn reynir að grafa undan Hvalárvirkjun

Í gær birtist löng frétt á Kjarnanum um Drangajökul. Þar er greint frá rannsókn sem var doktorsverkefni David John Harning. Þar athugaði hann forsögu jökulsins...

Nýjustu fréttir