Fimmtudagur 18. júlí 2024

Þyrluþjónusta: hagræðing þýðir lakari þjónusta á landsbyggðinni

Fram kemur í svari Jóns Gunnarssonar dómsmálaráðherra við fyrirspurn frá Ingibjörgu Isaksen (B) um staðsetningu á þyrlu Landhelgisgæslunnar að verulegur viðbótarkostnaður...

Skipulagsstofnun: gerir eigin fyrirmæli ófullnægjandi

Skipulagsstofnun gaf út fyrirmæli sumarið 2017 til fiskeldisfyrirtækja og opinberra stofnana þar sem fram kom að stofnunin myndi gera kröfu um að...

Ísafjarðarbær: bæjarstjórn vill áfram burðarþolsmat og áhættumat fyrir Jökulfirði

Í samþykkt bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar frá því í síðustu viku um tillögu að strandsvæðaskipulagi fyrir Vestfirði segir um Jökulfirði að "þar sem meirihluti...

Gleðilega páska

Bæjarins besta sendir lesendum sínum gleðilega páska. Það eru svo sannarlega óvenjulegar aðstæður um þessa páskahátíð og fyrirsjáanlegt að svo verði áfram næstu mánuði. Við...

Strandabyggð nýtti sér hlutabætur

Strandabyggð er eina sveitarfélagið á Vestfjörðum sem hefur nýtt sér úrræði stjórnvalda um hlutabætur. Til þess að bregðast við skyndilegu fjöldaatvinnuleysi var í skyndi...

Tekist á um veggjöld

Greinilegt er að tekist er á um veggjöld innan stjórnarliðsins. Síðustu fréttir í gærkvöldi voru að niðurstaða lægi ekki fyrir.  Um langt árabil hefur...

GLEÐILEGA HÁTÍÐ VESTFIRÐINGAR OG AÐRIR LANDSMENN

Fréttavefurinn Bæjarins besta sendir lesendum sínum, auglýsendum og öllum velunnurum besta jóla- og nýárskveðjur með góðum óskum um gott og farsælt komandi...

Íslenskum ríkisborgurum fækkar í Reykjavík

í Morgunblaðinu í dag birtist athyglisverð frétt um fólksfjölgun í Reykjavík. Fram kemur að frá 1. október 2014 til sama tíma...

Gleðilega hátíð

Fréttavefurinn Bæjarins besta sendir lesendum sínum, auglýsendum og öllum velunnurum besta jóla- og nýárskveðjur með góðum óskum um gott og farsælt komandi ár. Árið hefur...

Alþingi: órökstudd gagnrýni Ríkisendurskoðunar um framleiðslustuðla

Í áliti meirihluta stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis um skýrslu Ríkiendurskoðunar um sjókvíaeldi, sem birt var í gær, kemur enginn rökstuðningur...

Nýjustu fréttir