Ísafjarðarbær: greiddum atkvæðum fækkaði um 500

Á síðustu 16 árum hafa orðið miklar breytingar í bæjarstjórnarkosningunum í Ísafjarðarbæ. Greiddum atkvæðum hefur fækkað um liðlega 500 og Sjálfstæðisflokkurinn hefur...

Fiskveiðiauðlindin III – stærsta gjöfin

Á vefnum visir.is hefur staðið yfir umræða um fiskveiðistjórnarkerfið og úthlutun kvótans í upphafi þess 1983. Kvótinn var upphaflega útdeiling á skertum aflamöguleikum. Eðlilegt...

Vesturbyggð: kynnt áform um byggingu sláturhúss á Patreksfirði

Rebekka Hilmarsdóttir, bæjarstjóri í Vesturbyggð segir að forsvarsmenn Arnarlax og Arctic Fish hafi kynnt bæjarstjórn Vesturbyggðar hugmyndir um mögulega uppbyggingu sláturhúss á...

Laxinn er ný tegund í Djúpinu

Mikil áhersla er lögð á að vernda lífríkið fyrir ágangi mannsins, sem hefur frá dögum iðnbyltingarinnar fyrir um 250 árum breytt náttúrunni í samræmi...

Laxveiði: 220 laxar í Djúpinu úr þremur ám

Lokatölur liggja fyrir um laxveiði síðasta sumars. Í Ísafjarðardjúpi eru þrjár laxveiðiár, Laugardalsá og Langadalsá sem deilir ós með Hvannadalsá. Samkvæmt tölum...

Meiri stuðning í fjölmiðla á landsbyggðinni

Fjölmiðlar á höfuðborgarsvæðinu, svo sem Ríkisútvarpið og Fréttablaðið hafa tekið eindregna afstöðu gegn auknu fjármagni til stuðnings fjölmiðlum á landsbyggðinni. Fréttaflutningur af...

Mjólká er ekki laxveiðiá

Nokkuð hefur verið fjallað um laxa sem veiðst hafa í Mjólká í Arnarfirði þar sem hluti þeirra virðast vera eldislaxar. Þekkt er...

Ísafjarðarbær: innheimtuþjónustu sagt upp eftir 15 ár

Samningi Ísafjarðarbæjar við Mótus ehf/Lögheimtuna ehf á Ísafirði um innheimtuþjónustu fyrir sveitarfélagið var sagt upp 30.mars 2021. Minnisblað um málið, sem...

Laxeldið lyftir Vestfjörðum

Síðustu 20 ára hafa verið Vestfirðingum andsnúin. Það er einkum samdráttur í sjávarútvegi sem hefur valdið alvarlegum búsifjum.  Á sama tíma og hagvöxtur var...

Píratar: fjórar rangar staðhæfingar um íbúaþróun

Allir þingmenn Pírata og einn þingmaður Viðreisnar hafa lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um bann við sjókvíaeldi. Telja þingmennirnir...

Nýjustu fréttir