Fimmtudagur 18. júlí 2024

Áfellisdómur yfir íslenskum stjórnmálum

Dómur Mannréttindadómstóls Evrópu er alvarlegur áfellisdómur yfir landlægum ómálefnalegum ákvörðunum í íslenskum stjórnmálum sem hafa einkum snúist um áhrif og úthlutum verðmæta, sérstaklega í...

Jarðgöng: andstaða eða stuðningur við gjaldtöku?

Á tveimur dögum birtust niðurstöður úr tveimur könnunum um veggjöld til jarðgangagerðar sem við fyrstu sýn virðast sýna mjög ólíka afstöðu til...

Stefnumörkun um lagareldi: hafnar kröfu um bann við sjókvíaeldi

Nýlokið er kynningarfundi Matvælaráðherra um lagareldi. Þar voru kynnt drög að stefnu í atvinnugreininni fram til 2040 og aðgerðaráætlun til ársins 2028....

Lífskjarabati síðustu ár með fádæmum : árangur Þjóðarsáttarinnar

Eftir mesta efnahagslega hrun á Íslandi í langan tíma með gjaldþroti viðskiptabankanna í október 2008 hefur komið eitt allra mesta framfaraskeið lýðveldistímans. Kjarasamningarnir á vordögum...

Fyrirhugð sameining sveitarfélag mun litlu breyta

  Enn er gripið til sjónhverfinga til þess að fá Vestfirðinga til þess að sjá ekki ástæður vandans sem byggðirnar standa frammi fyrir. Aftur er...

Laxeldi: gögn sem eru sögð staðfesta erfðablöndun ekki birt

Hafrannsóknarstofnun upplýsir ekki hvaða gögn staðfesti að erfðablöndun hafi orðið milli villtra laxa og eldislaxa. Guðni Guðbergsson, sviðsstjóri ferskvatns og eldissviðs segir...

Byggðasamlag Vestfjarða: kostnaður við starfslokasamning að mestu færð á árið 2023

Ársreikningur Byggðasamlags Vestfjarða um málefni fatlaðs fólks fyrir síðasta ár hefur verið birtur. Ólafur Þór Ólafsson, stjórnarformaður staðfestir að kostnaður við starfslokasamning...
Frá laxeldi í Patreksfirði.

Mast hafnaði kröfu um stöðvun laxeldis Arctic Fish í Tálknafirði og Patreksfirði

Samtökin Laxinn lifi kröfðust þess formlega með bréfi dags 27. okt. til Matvælastofnunar að stofnunin myndi stöðva tafarlaust rekstur fiskeldis Arctic Fish...

Strandabyggð: vill tafarlausar úrbætur á Innstrandarvegi

Innstrandarvegur í Strandasýslu, sem er frá vegamótum í Arnkötludal við Hólmavík og suður Strandirnar yfir í Hrútafjörð er enn að hluta til...

Vöxtur Kerecis stendur upp úr

Þegar litið er yfir viðburði líðandi árs á Vestfjörðum fer ekki á milli mála að sala ísfirska fyrirtækisins Kerecis til Copolplast fyrir...

Nýjustu fréttir