Þriðjudagur 7. janúar 2025

Vestfirðir – öll hættumerkin rauð

Mannfjöldaspá Byggðastofnunar var nýlega uppfærð. Spáð er að fram til 2067 muni íbúum Vestfjarða fækka um 2/3 frá því sem nú er. Gangi spáin...

Landvernd um Reykhóla: ekkert annað en D2 kemur til greina

Í bókun meirihluta skipulags- hafnar og húsnæðisnefndar Reykhólahrepps, hreppsnefndarmannanna Ingimars Ingimarssonar og Karls Kristjánssonar, er lagt til að fylgja niðurstöðum valkostagreingar Viaplans ( velja...

Sameining án tilgangs verður líka án árangurs

Ríkisstjórnin með stuðningi sambands íslenskra sveitarfélaga er lögð af stað í leiðangur gegn fámennum sveitarfélögum. Það kostar peninga, mikla peninga. Búið er að gefa...

Aðalfundur Náttúruverndarsamtaka Vestfjarða á laugardaginn

Aðalfundur Náttúruverndarsamtaka Vestfjarða verður haldinn a laugardaginn, þann 21. september 2019 í Hnyðju á Hólmavík. Fundurinn hefst kl 14. Opið verður fyrir nýskráningar á fundinum....

Landvernd safnar liði gegn Hvalárvirkjun

Síðustu tvö ár hafa deilur um Hvalárvirkjun magnast og orðið fyrirferðarmiklar í fjölmiðlum. Fram að því bar lítið á ágreiningi um áform um virkjun Hvalár....

Norskur prófessor spyr af hverju alinn lax er erfðafræðilega hættulegur

Í norska blaðinu Fiskeribladet, sem gefið er út í Björgvin er í síðustu viku grein eftir Erik Slynge , sem var prófessor við NMBU...

Hvalárvirkjun: Styðjum réttkjörna fulltrúa hreppsins

Gísli Baldur Jónsson og systkini hans tvö eiga 50% af jörðinni Seljanes í Árneshreppi. Gísli segir í samtali við Bæjarins besta að hann og...

RHA: Jákvæð samfélagsleg áhrif af Hvalárvirkjun

Fréttaskýring: Rannsóknarstofnun Háskólans á Akureyri, RHA,  vann fyrir Vesturverk ehf skýrslu um samfélagsleg áhrif af Hvalárvirkjun á Vestfirði. Skýrslan kom út í apríl 2018 og fólst...

Laxeldi í Ísafjarðardjúpinu er skurðpunktur átakanna

Atvinnuveganefnd Alþingis er að fara höndum um frumvarp Sjávarútvegsráðherra um fiskeldi. Frumvarpið er ekkert sérstakt fagnaðaefni.  Opinberum stofnunum er í of miklum mæli falið...

Fiskeldisfrv: unnið gegn Ísafjarðardjúpinu

fréttaskýring: Kolbeinn Óttarson Proppe, framsögumaður meirihluta Atvinnuveganefndar Alþingis segir að verið sé að skoða athugasemdir við breytingartillögur meirihlutans sem varða gildi og afdrif umsókna um...

Nýjustu fréttir