Norlandair með ófullnægjandi vélakost þegar útboð fór fram

Það sem einna helst er deilt um í ákvörðun Vegagerðarinnar um að semja við Norlandair frekar en Flugfélagið Erni um áætlunarflut til Bíldudals og...

Vilja banna sjókvíaeldi – 150 milljarða króna tap

Verndarsjóður Villtra Laxastofna (NASF), íslenski Náttúruverndarsjóðurinn (IWF), Landssambandi veiðifélaga og Laxinn lifi vilja að sjókvíaeldi verði bannað við Ísland.

Hvalárvirkjun: Styðjum réttkjörna fulltrúa hreppsins

Gísli Baldur Jónsson og systkini hans tvö eiga 50% af jörðinni Seljanes í Árneshreppi. Gísli segir í samtali við Bæjarins besta að hann og...

Húsnæði : sjöföldun á hreinni eign á 9 árum – skattfrjálst

Hrein eign íbúðareiganda í fjölbýlishúsnæði á höfuðborgarsvæðinu hefur liðlega sjöfaldast á aðeins rúmlega 9 árum. Þetta má lesa út úr gögnun hagdeildar Landsbankans og...

Meiri stuðning í fjölmiðla á landsbyggðinni

Fjölmiðlar á höfuðborgarsvæðinu, svo sem Ríkisútvarpið og Fréttablaðið hafa tekið eindregna afstöðu gegn auknu fjármagni til stuðnings fjölmiðlum á landsbyggðinni. Fréttaflutningur af...

Hvalárvirkjun: andstæðingar gegn lýðræðinu

Kröfu 10 af 16 eigendum jarðarinnar Drangavíkur á hendur Árneshreppi og Vesturverk ehf var vísað frá dómi í gær. Landsréttur tók þar með sömu...

Strandabyggð: vill tafarlausar úrbætur á Innstrandarvegi

Innstrandarvegur í Strandasýslu, sem er frá vegamótum í Arnkötludal við Hólmavík og suður Strandirnar yfir í Hrútafjörð er enn að hluta til...

Strandabyggð: fyrrv sveitarstjóri íhugar réttarstöðu sína

Þorgeir Pálsson, fyrrverandi sveitarstjóri í Strandabyggð, sem vikið var úr starfi á þriðjudaginn, segir í yfirlýsingu til íbúa Strandabyggðar að hann sé...

Mjólká er ekki laxveiðiá

Nokkuð hefur verið fjallað um laxa sem veiðst hafa í Mjólká í Arnarfirði þar sem hluti þeirra virðast vera eldislaxar. Þekkt er...

Arnarlax stærsta fyrirtæki á Vestfjörðum

Arnarlax er stærsta fyrirtæki á Vestfjörðum í lok árs 2019 samkvæmt því sem fram kemur í ársreikningi fyrirtækisins. Tekjur ársins af...

Nýjustu fréttir