Fimmtudagur 18. júlí 2024

Gleðilegt nýtt ár og þakkir fyrir það sem er að líða

Bæjarins besta á Ísafirði sendir lesendum sínum og velunnurum nær og fjær þakkir fyrir árið sem senn er að kvöldi komið. Megi komandi ár...

Laxeldi í Ísafjarðardjúpinu er skurðpunktur átakanna

Atvinnuveganefnd Alþingis er að fara höndum um frumvarp Sjávarútvegsráðherra um fiskeldi. Frumvarpið er ekkert sérstakt fagnaðaefni.  Opinberum stofnunum er í of miklum mæli falið...

Lífmassanýting í fiskeldi: Ríkisendurskoðun á villigötum

Fulltrúar þriggja eldisfyrirtækja á Vestfjörðum eru sammála um að Ríkisendurskoðandi sé á villigötum varðandi nýtingu á lífmassa í sjó í skýrslu sinni...

RÚV með rangfærslu um íslensk eldisfyrirtæki

Ríkisútvarpið lét sig hafa það í gær að draga tvö íslensk fiskeldisfyrirtæki inn í frétt um meiningar Evrópusambandsins um samráð norskra fyrirtækja...

Laxeldið lyftir Vestfjörðum

Síðustu 20 ára hafa verið Vestfirðingum andsnúin. Það er einkum samdráttur í sjávarútvegi sem hefur valdið alvarlegum búsifjum.  Á sama tíma og hagvöxtur var...

30 ár frá undirritun þjóðarsáttarsamninganna

Í dag eru rétt 30 ár frá því að þjóðarsáttarsamningarnir voru undirritaðir. Það voru þeir Ásmundur Stefánsson forseti Alþýðusambands Íslands og Einar Oddur Kristjánsson formaður...

Jónsósómi II – engin skuldsetning vegna 984 m.kr. hafnarframkvæmda í Vesturbyggð

Jón Kaldal hefur dregið til baka þá röngu fullyrðingu sína að laxeldisfyrirtækin hafi farið í mál við sveitarfélögin vegna hafnagjalda. Það eru...

Vilja hækka greiðslubyrðina og ríkisstyrkinn

Í nýju kjarasamningunum sem gerðir voru í síðustu viku er lögð mikil áhersla á að greiða fyrir því að ungt fólk geti keypt sér...

Hvalveiðar: lágt kolefnisspor miðað við annað kjöt

Hlýnun jarðar af mannavöldum er orðið stærsta viðfangsefni stjórnmálamanna um allan heim þar sem verkefnið er að vinna gegn hlýnuninni. Virtar alþjóðastofnanir...

Fiskveiðiauðlindin III – stærsta gjöfin

Á vefnum visir.is hefur staðið yfir umræða um fiskveiðistjórnarkerfið og úthlutun kvótans í upphafi þess 1983. Kvótinn var upphaflega útdeiling á skertum aflamöguleikum. Eðlilegt...

Nýjustu fréttir