Fimmtudagur 18. júlí 2024

Landvernd safnar liði gegn Hvalárvirkjun

Síðustu tvö ár hafa deilur um Hvalárvirkjun magnast og orðið fyrirferðarmiklar í fjölmiðlum. Fram að því bar lítið á ágreiningi um áform um virkjun Hvalár....

Norskur prófessor spyr af hverju alinn lax er erfðafræðilega hættulegur

Í norska blaðinu Fiskeribladet, sem gefið er út í Björgvin er í síðustu viku grein eftir Erik Slynge , sem var prófessor við NMBU...

Hvalárvirkjun: Styðjum réttkjörna fulltrúa hreppsins

Gísli Baldur Jónsson og systkini hans tvö eiga 50% af jörðinni Seljanes í Árneshreppi. Gísli segir í samtali við Bæjarins besta að hann og...

RHA: Jákvæð samfélagsleg áhrif af Hvalárvirkjun

Fréttaskýring: Rannsóknarstofnun Háskólans á Akureyri, RHA,  vann fyrir Vesturverk ehf skýrslu um samfélagsleg áhrif af Hvalárvirkjun á Vestfirði. Skýrslan kom út í apríl 2018 og fólst...

Laxeldi í Ísafjarðardjúpinu er skurðpunktur átakanna

Atvinnuveganefnd Alþingis er að fara höndum um frumvarp Sjávarútvegsráðherra um fiskeldi. Frumvarpið er ekkert sérstakt fagnaðaefni.  Opinberum stofnunum er í of miklum mæli falið...

Fiskeldisfrv: unnið gegn Ísafjarðardjúpinu

fréttaskýring: Kolbeinn Óttarson Proppe, framsögumaður meirihluta Atvinnuveganefndar Alþingis segir að verið sé að skoða athugasemdir við breytingartillögur meirihlutans sem varða gildi og afdrif umsókna um...

Landsmenn styðja Hvalárvirkjun

Vestfjarðastofa fékk Gallup til þess að gera vandaða skoðanakönnun um afstöðu landsmanna til vatnsaflsvirkjana almennt og sérstaklega til Hvalárvirkjunar, sem áform eru um að...

Upprisa Vestfjarða og sumarkoma

Sumardagurinn fyrsti heilsar Vestfirðingum blíðlega sem aldrei fyrr. Sól á lofti, Vestfjarðalogn og suðræn hlýindi. Á svona degi gleymast allir hinir sumardagarnir fyrstu í...

Vilja hækka greiðslubyrðina og ríkisstyrkinn

Í nýju kjarasamningunum sem gerðir voru í síðustu viku er lögð mikil áhersla á að greiða fyrir því að ungt fólk geti keypt sér...

Fimmtíu milljarðar króna í húfi

Það er að skýrast myndin sem sýnir tjónið af framgöngu Hafrannsóknarstofnunar gegn uppbyggingu sjókvíaeldis við landið. Nýjustu gögn sýna að það verði um 50...

Nýjustu fréttir