Dynjandisheiði lýkur 2024

Framkvæmdum við nýja veg yfir Dynjandisheiði mun ljúka árið 2024 samkvæmt samþykkt Alþingis frá 29. júní 2020 um samgönguáætlun fyrir árin 2020-2024....

Jarðgangaáætlun: sunnanverðir Vestfirðir bíða í 25 ár

Áhersluverkefni Fjórðungssambands Vestfirðinga í jarðgangagerð eru öll að finna í samgönguáætlun ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í gær. En þau eru ekki meðal...

Samkomubann og takmarkanir dreifileiða er högg fyrir sjávarútveginn

Á síðasta ári fóru um 76% af heildarverðmæti útfluttra sjávarafurða til landa í Evrópu (radarinn.is). Þar af er Bretland stærsti markaðurinn með um 17%...

Ráðherra lýsir andstöðu við sjókvíaeldi

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra segist  lengi hafa talað fyrir því "að lax­eldi í sjó verði að þró­ast úr opnum sjó­kvíum...

Teigsskógur: tvær kærur og báðum hafnað

Í ljós kom að það bárust tvær kærur til úrskurðarnefndar um umhverfis- og auðlindamál varðandi Teigskóg. Í báðum tilvikum var kærð sú  ákvörðun sveitarstjórnar Reykhólahrepps frá...

Vestfirðir – öll hættumerkin rauð

Mannfjöldaspá Byggðastofnunar var nýlega uppfærð. Spáð er að fram til 2067 muni íbúum Vestfjarða fækka um 2/3 frá því sem nú er. Gangi spáin...

Landsmenn styðja Hvalárvirkjun

Vestfjarðastofa fékk Gallup til þess að gera vandaða skoðanakönnun um afstöðu landsmanna til vatnsaflsvirkjana almennt og sérstaklega til Hvalárvirkjunar, sem áform eru um að...

Örvinglan hjá Petersen og Kaldal

Áróðursherferð Gunnars Arnar Petersen, framkvæmdastjóra Landssambands veiðifélaga og Jóns Kaldal, talsmanns IWF náði ákveðnu hámarki í gær þegar matvælaráðherra voru afhentir...

Bæjarins besta: setur mál á dagskrá

Seint í gær birtist frétt á Ríkisútvarpinu um olíubrennslu Orkubús Vestfjarða sem er áætluð verða 3,4 milljónir lítra í orkuskorti Landsvirkjunar þetta...

Þjóðgarður: deilt um möguleika til virkjunar

Birgir Gunnarsson, bæjarstjóri í Ísafjarðarbæ og fulltrúi sveitarfélagsins í starfshópi um stofnun þjóðgarðs á Vestfjörðum segir að lokafundur starfshóps um stofnun þjóðgarðsins...

Nýjustu fréttir