Fimmtudagur 18. júlí 2024

Náttúruverndarsamtök Íslands: furðumálið Hvalárvirkjun

Í ársskýrslu Náttúruverndarsamtaka Íslands fyrir árið 2019, sem lögð var fram á aðalfundi samtakanna í desember 2020, er vikið að Hvalárvirkjun....

Sameining án tilgangs verður líka án árangurs

Ríkisstjórnin með stuðningi sambands íslenskra sveitarfélaga er lögð af stað í leiðangur gegn fámennum sveitarfélögum. Það kostar peninga, mikla peninga. Búið er að gefa...

Lítil erfðafræðileg áhrif merkjanleg af hafbeit

Fyrir nokkru var haldin athyglisverð ráðstefna um fiskeldi í Eyjafirði. Þar voru fengnir fyrirlesarar um ýmis efnis sem tengjast þeirri atvinnugrein. Erindin voru öll gagnleg...

Samkomubann og takmarkanir dreifileiða er högg fyrir sjávarútveginn

Á síðasta ári fóru um 76% af heildarverðmæti útfluttra sjávarafurða til landa í Evrópu (radarinn.is). Þar af er Bretland stærsti markaðurinn með um 17%...

Ný rannsókn: skortur á orku leiðir til lægri launa

Út er komin skýrsla alþjóðlegs ráðgjafarfyrirtækis, sem heitir Frontier Economics, um samband milli aðgengis að umframafli í raforku  og þróun launa. Skýrslan var unnin...

Húsnæði : sjöföldun á hreinni eign á 9 árum – skattfrjálst

Hrein eign íbúðareiganda í fjölbýlishúsnæði á höfuðborgarsvæðinu hefur liðlega sjöfaldast á aðeins rúmlega 9 árum. Þetta má lesa út úr gögnun hagdeildar Landsbankans og...

Noregur: 40% auðlindaskattur á eldislax

Norska ríkisstjórnin hefur kynnt áform um að setja á um næstu áramót auðlindaskatt á eldisfisk. Í tillögunum er gert ráð fyrir að...

Ísafjarðarbær: greiddum atkvæðum fækkaði um 500

Á síðustu 16 árum hafa orðið miklar breytingar í bæjarstjórnarkosningunum í Ísafjarðarbæ. Greiddum atkvæðum hefur fækkað um liðlega 500 og Sjálfstæðisflokkurinn hefur...

Bæjarins besta: setur mál á dagskrá

Seint í gær birtist frétt á Ríkisútvarpinu um olíubrennslu Orkubús Vestfjarða sem er áætluð verða 3,4 milljónir lítra í orkuskorti Landsvirkjunar þetta...

Breiðdalsá: 39% seiða blendingar

Fram kemur í rannsóknarskýrslu Hafrannsóknarstofnunar um erfðablöndun laxa að mjög óvenjuleg staða er í Breiðdalsá á Austurlandi. Þar reyndust 71 seiði af...

Nýjustu fréttir