Orkuveita Reykjavíkur gegn tvöföldun Vesturlínu?
Bjarni Bjarnason forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur leggst gegn 90 milljarða króna fjárfestingaráætlun Landsnets til næstu 10 ára til þess að bæta flutningskerfi raforku á Íslandi....
Húsnæði : sjöföldun á hreinni eign á 9 árum – skattfrjálst
Hrein eign íbúðareiganda í fjölbýlishúsnæði á höfuðborgarsvæðinu hefur liðlega sjöfaldast á aðeins rúmlega 9 árum. Þetta má lesa út úr gögnun hagdeildar Landsbankans og...
Ný rannsókn: skortur á orku leiðir til lægri launa
Út er komin skýrsla alþjóðlegs ráðgjafarfyrirtækis, sem heitir Frontier Economics, um samband milli aðgengis að umframafli í raforku og þróun launa. Skýrslan var unnin...
Fiskveiðiauðlindin III – stærsta gjöfin
Á vefnum visir.is hefur staðið yfir umræða um fiskveiðistjórnarkerfið og úthlutun kvótans í upphafi þess 1983. Kvótinn var upphaflega útdeiling á skertum aflamöguleikum. Eðlilegt...
Strandabyggð nýtti sér hlutabætur
Strandabyggð er eina sveitarfélagið á Vestfjörðum sem hefur nýtt sér úrræði stjórnvalda um hlutabætur. Til þess að bregðast við skyndilegu fjöldaatvinnuleysi var í skyndi...
Laxeldi: hættan á erfðablöndun að líða hjá?
Í norskri rannsókn sem kom út síðastliðið haust kemur fram að mögulegt er að rækta lax þannig að úr honum hverfi eiginleikinn til þess...
Gleðilega páska
Bæjarins besta sendir lesendum sínum gleðilega páska.
Það eru svo sannarlega óvenjulegar aðstæður um þessa páskahátíð og fyrirsjáanlegt að svo verði áfram næstu mánuði. Við...
Hvalárvirkjun: andstæðingar gegn lýðræðinu
Kröfu 10 af 16 eigendum jarðarinnar Drangavíkur á hendur Árneshreppi og Vesturverk ehf var vísað frá dómi í gær. Landsréttur tók þar með sömu...
Laxinn er ný tegund í Djúpinu
Mikil áhersla er lögð á að vernda lífríkið fyrir ágangi mannsins, sem hefur frá dögum iðnbyltingarinnar fyrir um 250 árum breytt náttúrunni í samræmi...
Djúpið : Hafrannsóknarstofnun játar ósigur
Fyrir þremur árum tóku stjórnendur Hafrannsóknarstofnunar þá umdeildu ákvörðun að loka Ísafjarðardjúpi fyrir laxeldi í sjó. Rökin fyrir lokuninni voru þau að annars yrði...