Fimmtudagur 18. júlí 2024

Hvalveiðar hafa áhrif á stærð fiskistofna

Fyrir skömmu, í janúar 2019,  gaf Hagfræðistofnun Háskóla Íslands út skýrslu um þjóðhagsleg áhrif hvalveiða. Í niðurstöðukafla skýrslunnar kom setning sem mikið fjaðrafok varð...

Sjókvíaeldi: Landvernd dregur í land

Stjórn Landverndar dregur talsvert í land varðandi afstöðu til laxeldis í sjókvíum í bréfi til ráðherra sem sent var 8. desember sl....

Tækifærin eru í laxeldinu – 160 milljarðar króna

Þegar landsmenn horfa til næstu framtíðar og vonast eftir betri lífskjörum beinist athyglin fljótlega að verðmætasköpun með hagnýtingu auðlindanna. Sjávarútvegurinn sem byggður er á veiðum...

Jarðgöng: stefnt að gjaldtöku – afleit hugmynd

Stjórnvöld stefna að því að innheimta gjald fyrir akstur um jarðgöng. Þetta kemur fram í samgönguáætlun fyrir árið 2020-2034 sem Alþingi samþykkti...

Landsbyggðin vill fækka innflytjendum

Viðhorf íbúa á landsbyggðinni til fjölda innflytjenda er marktækt frábrugðið afstöðu íbúa höfuðborgarsvæðisins. Þetta kemur fram í könnum Félagsvísindastofnunar sem unnin var fyrir Velferðarráðuneytið...

Laxeldi: skýrsla Hafró sýnir nytjastofna í mjög góðu horfi

Þegar dregin eru aðalatriðin út úr nýlegri rannsóknarskýrslu Hafrannsóknarstofnunar um erfðablöndun laxa eru þau að ástand villtra nytjastofna í laxi er mjög...

Ísafjarðarbær: formlegar tillögur eru vinnugögn undanþegin aðgengi almennings

Formlegar tillögur Örnu Láru Jónsdóttur, bæjarstjóra um fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar fyrir árið 2023 og framkvæmdaáætlun Ísafjarðarbæjar fyrir árið 2023-2033 eru vinnugögn og því...

Fánamálið: þjóðfánanum var flaggað með félagsfána

Lögreglan á Vestfjörðum hefur upplýst að þjóðfáninn sem tekinn var niður í Bolungavík hafi verið flaggað með félagsfána og það sé skýringin...

Fullveldið vestur

Það var rifjað upp á dögunum hverjar framfarirnar á Íslandi hafa orðið síðan fullveldið var endurheimt fyrir réttum 100 árum. Þá var íslensk þjóð...

Eftirlit með útgerðarfyrirtækjum í molum

Fyrir réttu ári skilaði Ríkisendurskoðun skýrslu til Alþingis um eftirlit Fiskistofu.  Þar kemur fram: Eftirlit Fiskistofu með vigtun sjávarafla, hvort heldur sem er á hafnarvog...

Nýjustu fréttir