Við erum í þessu saman
Við erum í þessu saman. Við verðum öll að leggja okkur fram annars mun veiran geysa um allt þjóðfélagið. Þá verða margir...
Hvar verður laxasláturhúsið ?
Stóru fiskeldisfyrirtækin á Vestfjörðum, Arnarlax og Arctic Fish hafa undanfarna mánuði verið að gera athuganir á því hvar hagkvæmast er að byggja...
Orkuveita Reykjavíkur vinnur gegn tvöföldun Vesturlínu
Í lok september á síðasta ári var þeirri spurningu varpað fram í fréttaskýringu hér á vef Bæjarins besta hvort Orkuveita Reykjavíkur ...
Einokun í innanlandsfluginu framundan?
Ályktun frá Verkalýðsfélaginu Framsýn á Húsavík, sem birt var á bb.is í gær varpað nýju ljósi á átökin um ríkisstyrktu flugleiðirnar í innanlandsfluginu. Fram...
Norlandair með ófullnægjandi vélakost þegar útboð fór fram
Það sem einna helst er deilt um í ákvörðun Vegagerðarinnar um að semja við Norlandair frekar en Flugfélagið Erni um áætlunarflut til Bíldudals og...
Teigsskógur: tvær kærur og báðum hafnað
Í ljós kom að það bárust tvær kærur til úrskurðarnefndar um umhverfis- og auðlindamál varðandi Teigskóg.
Í báðum tilvikum var kærð sú ákvörðun sveitarstjórnar Reykhólahrepps frá...
Orkuveita Reykjavíkur gegn tvöföldun Vesturlínu?
Bjarni Bjarnason forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur leggst gegn 90 milljarða króna fjárfestingaráætlun Landsnets til næstu 10 ára til þess að bæta flutningskerfi raforku á Íslandi....
Húsnæði : sjöföldun á hreinni eign á 9 árum – skattfrjálst
Hrein eign íbúðareiganda í fjölbýlishúsnæði á höfuðborgarsvæðinu hefur liðlega sjöfaldast á aðeins rúmlega 9 árum. Þetta má lesa út úr gögnun hagdeildar Landsbankans og...
Ný rannsókn: skortur á orku leiðir til lægri launa
Út er komin skýrsla alþjóðlegs ráðgjafarfyrirtækis, sem heitir Frontier Economics, um samband milli aðgengis að umframafli í raforku og þróun launa. Skýrslan var unnin...
Fiskveiðiauðlindin III – stærsta gjöfin
Á vefnum visir.is hefur staðið yfir umræða um fiskveiðistjórnarkerfið og úthlutun kvótans í upphafi þess 1983. Kvótinn var upphaflega útdeiling á skertum aflamöguleikum. Eðlilegt...