Engir nýir peningar í ofanflóðaframkvæmdir: sjónhverfing ríkisstjórnarinnar

Ríkisstjórnin hefur lagt fram innviðaáætlun sína.  Í henni eru að sögn Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra 540 aðgerðir sem vinna á að á næstu 10 árum,...

The Icelandic Wildlife Fund hefur ekki skilað ársreikningi

Sjálfseignarstofnunin The Icelandic Wildlife Fund ( IWF) í Reykjavík hefur ekki skilað inn ársreikningi til Ríkisendurskoðunar eins og lög kveða á um. Skipulagsskrá var...

Kjarninn reynir að grafa undan Hvalárvirkjun

Í gær birtist löng frétt á Kjarnanum um Drangajökul. Þar er greint frá rannsókn sem var doktorsverkefni David John Harning. Þar athugaði hann forsögu jökulsins...

30 ár frá undirritun þjóðarsáttarsamninganna

Í dag eru rétt 30 ár frá því að þjóðarsáttarsamningarnir voru undirritaðir. Það voru þeir Ásmundur Stefánsson forseti Alþýðusambands Íslands og Einar Oddur Kristjánsson formaður...

Flateyri: Traustið bilar á varnargarðana

Náttúruöflin létu til sín taka í fyrradag. Stór snjóflóð féllu bæði í Súgandafirði og á Flateyri.  Suðureyri er á öruggu svæði gagnvart snjóflóðum, en...

Traustur stuðningur við virkjun á Vestfjörðum

Í tveimur viðamiklum könnunum, sem framkvæmdar hafa verið undanfarin ár, hefur verið traustur meirihluti þeirra, sem afstöðu taka, fyrir vatnsaflsvirkjun á Vestfjörðum. Í gær var...

Landsbyggðin vill fækka innflytjendum

Viðhorf íbúa á landsbyggðinni til fjölda innflytjenda er marktækt frábrugðið afstöðu íbúa höfuðborgarsvæðisins. Þetta kemur fram í könnum Félagsvísindastofnunar sem unnin var fyrir Velferðarráðuneytið...

Írland: hvað varð um laxeldið?

Í gær birtist áhugaverð grein í írska blaðinu The Irish Times eftir dálkahöfundinn Stephen Collins. Hann hefur lengi verið við blaðamennsku og hefur verið...

Eftirlit með útgerðarfyrirtækjum í molum

Fyrir réttu ári skilaði Ríkisendurskoðun skýrslu til Alþingis um eftirlit Fiskistofu.  Þar kemur fram: Eftirlit Fiskistofu með vigtun sjávarafla, hvort heldur sem er á hafnarvog...

Laxeldið lyftir Vestfjörðum

Síðustu 20 ára hafa verið Vestfirðingum andsnúin. Það er einkum samdráttur í sjávarútvegi sem hefur valdið alvarlegum búsifjum.  Á sama tíma og hagvöxtur var...

Nýjustu fréttir