Tímabundin nýtingarleyfi á auðlindum
Fyrir rúmu ári kynnti þáverandi matvælaráðherra í samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi um lagareldi. Þar var lagt til að innleiða í...
Gleðileg jól 2024
Fréttavefurinn Bæjarins besta sendir lesendum sínum, auglýsendum og öllum velunnurum besta jóla- og nýárskveðjur með góðum óskum um gott og farsælt komandi...
Ný ríkisstjórn: samgönguráðherra frá Vestfjörðum
Ný ríkisstjórn tók við völdum um helgina og kunngerð var stefnuyfirlýsing flokkanna þriggja sem að henni standa.
Yfirlýsingin er...
Laxeldið verður ekki stöðvað
Kjördæmaþáttur RUV í gærkvöldi var að mörgu leyti lýsandi fyrir stöðu laxeldisins. Undanfarin tvö ár hefur verið samfelldur áróður gegn sjókvíaeldinu og...
Vinstri grænir : skýrar kosningaáherslur gegn laxeldi og virkjunum á Vestfjörðum
Einn frambjóðenda á lista Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi gerir athugasemdir við frétt Bæjarins besta á mánudaginn um kosningaáherslur flokksins sem kynntar voru...
Skattlagning laxeldis: fréttin sem ekki var sögð
Alþýðusamband Íslands hélt þing sitt á dögunum og fyrsta mál á dagskrá var að fjalla um auðlindir í þágu þjóðar, eins og...
Ekkert auðlindagjald af nýtingu á þjóðlendu
Fram kemur á vef ríkisútvarpsins fyrir skömmu að í drögum að greinargerð Vatnajökulsþjóðgarðs um stöðu og þróun íshellaferða og jöklagangna selji tugir fyrirtækja...
Breikkun Súgandafjarðarleggs Vestfjarðaganga ekki áherslumál Fjórðungssambands Vestfirðinga
Þegar Alþingi afgreiddi núverandi samgönguáætlun í júnímánuði 2020 sendi meirihluti umhverfis- og samgöngunefndar frá sér ítarlegt álit. Þar var sett fram það...
Nauteyri: skapandi fréttaskrif RUV
Ríkisútvarpið fór út fyrir sanndindarammann í gær í fréttaflutningi sínum um strok seiða úr landeldisstöð Háafells á Nauteyri. Í frétt RUV...
Rútubruninn í Tungudal : hvað ef brennur í Vestfjarðagöngunum?
Rútubruninn í Tungudal í gær var alvarlegur atburður. Þegar rúta með 60 manns innanborðs brennur getur hæglega farið illa.