Hallgrímur Sveinsson

Kynni mín og Einars af Hallgrími Sveinssyni hófust fyrir tæpum 25 árum er ég tók við sem sóknarprestur á Hrafnseyri við Arnarfjörð í Þingeyrarprestakalli....

Hallgrímur Sveinsson

Hallgrímur undi sér innan um veðurnæmar heiðar og snjólögð fjöll Vestfjarða. Þau Guðrún bjuggu með sauðpening, fyrst á Hrafnseyri og svo á Brekku í...

Minning: Sigríður Ragnarsdóttir

Þetta var að áliðnu hausti á Ísafirði á áttunda áratugnum. Við vorum á kvöldgöngu í gamla bænum niðri á Eyrinni. Það sem...

Minning: Grétar Arnbergsson

Grétar Guðröður Arnbergsson fæddist í Bakkagerði á Borgarfirði eystra hinn 4. desember 1942.  Hann andaðist á heimili sínu, Ránargötu 12 á Flateyri,...

Minning: Reynir Torfason

Stalín. Hann bjó  kannski ekki eins víða og sagt var. Trúlega í hugum sumra, annars staðar í nágrenninu en...

Minningargrein Lára Hafliðadóttir

Nú er Lára frænka mín hnigin til foldar og þar með markast þau tímamót sem þó óhjákvæmilega verða að kynslóðin á undan okkur er...

Minnng: sr. Bernharð Guðmundsson

f. 28. janúar 1937 – d. 1. september 2023.                Úrför hans fór fram frá Háteigskirkju 15. september 2023.           

Minning: Magnús Kr. Guðmundsson

Stórbrotnu æviskeiði er lokið.Um Magnús Kr. Guðmundsson eða Magnús í Tungu mætti spyrja hvað skapar svo óvenjulegan athafna- og afreksmann? Svarið er...

Sá besti

Hún verður vart eftirminnilegri, Fossavatnsgangan.  Einmitt nú, þegar ræstur er hópur afreksmanna vítt úr heiminum. Sem...

Minning: Sigurður Gunnar Daníelsson

f. 26. maí 1944 – d. 25. október 2023.                Jarðsunginn frá Raufarhafnarkirkju 18. nóvember 2023.

Nýjustu fréttir