Minning: Samúel Jón Einarsson

7. janúar 1948 - 20. september 2022. Á 8. áratug síðustu aldar  kom Samúel reglulega í Ísafjarðarkirkju gömlu, þar...

Halldór Hermannsson

Það er sjónarsviptir að Halldóri Hermannssyni í bókstaflegum skilningi þessara orða.  Hann var aðsópsmikill maður, hvar sem hann lét til sín taka.  Við höfðum...

Halldór Hermannsson

Hann var pabbi hennar Rönku skólasystur minnar og hefði af þeirri ástæðu einni verðskuldað ríkulega virðingu um aldur og ævi. En það var ekki...

Minning: Guðmundur Halldórsson

Guðmundur Halldórsson, mikil kempa og baráttujaxl, er fallinn frá. Honum kynntist ég þegar hann var að róa á bát sínum Tóta ÍS...

Minning: Gunnar Ragnarsson, skólastjóri

F. 20. júní 1926 – d. 20. maí 2019. Útför hans fór fram 4. júní 2019.

Minning: Kjartan Sigurjónsson

Kjartan Sigurjónsson, f. 27. febrúar 1940 – d. 15. mars 2023. Unaðarsamlegt er að endurminnast ævistunda...

Minning: sr Karl Sigurbjörnsson biskup

Í dag verður gerð útför séra Karls Sigurbjörnssonar, biskups. Hann var fæddur í Reykjavík 5. febrúar 1947 og lést 12. febrúar sl....

Minning: Reynir Torfason

Stalín. Hann bjó  kannski ekki eins víða og sagt var. Trúlega í hugum sumra, annars staðar í nágrenninu en...

Minning: Vagna Sólveig Vagndóttir

Um miðja 18. öld bjuggu hjónin Sigurður Ásmundsson og Guðrún Ívarsdóttir í Ásgarði í Grímsnesi.  Við þau er kennd Ásgarðsætt.  Sonur þeirra...

Hallgrímur Sveinsson

Hallgrímur undi sér innan um veðurnæmar heiðar og snjólögð fjöll Vestfjarða. Þau Guðrún bjuggu með sauðpening, fyrst á Hrafnseyri og svo á Brekku í...

Nýjustu fréttir