Fimmtudagur 18. júlí 2024

Uppskrift vikunnar – Humar

Fátt finnst mér jafngott og humar og þessi uppskrift er að mínu mati alveg skotheld. Að minnsta kosti hef ég boðið ansi...

Uppskrift vikunnar – Rjúpa

Þar sem rjúpan og rjúpuveiðin hefur verið mikið í umræðunni núna datt mér í hug að setja hérna inn rjúpuuppskrift.

Uppskrift vikunnar: Ostauppskrift

Þó vonandi verði ekki mikið um partýstand núna um Verslunarmannahelgina ætla ég að deila þessari æðislegu ídýfuuppskrift með ykkur. Þessi ídýfa er...

Uppskriftir vikunnar – rækjuþema

Mér finnst rækjur góðar með öllu eða bara eintómar. Hérna eru tvær mjög ólíkar rækjuuppskriftir en ég gæti ekki gert uppá milli...

Uppskrift vikunnar: Áramótauppskriftin

Öll viljum við hafa eitthvað að maula til dæmis yfir Áramótaskaupinu. Þessi uppskrift er frá Örnu í Bolungavík og er frábær sem...

Uppskrift vikunnar: silungur

Þegar ég var að alast upp var silungur eiginlega til að vera alveg hreinskilin alltof oft í matinn. Og alltaf matreiddur eins,...

Uppskrift vikunnar: beikonvafin kjúklingalæri

Þessi uppskrift er mjög góð og ekki skemmir að hún er frekar ódýr líka. Svo er bara um að...

Uppskrift vikunnar – Sumarið er tíminn!

Sumarið er vonandi á næsta leiti enda stutt í Sumardaginn fyrsta og því fannst mér tilvalið að velja uppskrift vikunnar gott og...

Uppskrift vikunnar:matarmikil gúllassúpa

Man nú ekki hvar ég fann þessa uppskrift en ég hef eitthvað breytt og bætt við. Besta við súpuna er að hún...

Fersk grásleppa á diskinn

Arthur Bogason, formaður Landssambands smábátasjómanna kann ýmislegt fyrir sér og á dögunum tók hann sér fyrir hendur að koma grásleppu á framfæri...

Nýjustu fréttir