Uppskrift vikunnar: Kosningauppskriftir
Finnst við hæfi að vera með tvær smárétta uppskriftir hérna svona fyrir kosningavökuna.
En hérna kemur uppskriftin af laxasnittum...
Uppskrift vikunnar: gúllas
Þegar fer að hausta er fátt betra en bragðmikið gúllas sem hefur fengið að malla klukkustundum saman. Bragðið verður óviðjafnanlegt. Þessi uppskrift...
Uppskrift vikunnar: Íslenska kjötsúpan
Þar sem farið er að nálgast að við fáum nýtt kjöt af yfirstandandi sláturvertíð og farið er að kólna finnst mér kjörið...
Uppskrift vikunnar: haustleg humarsúpa
Uppskriftin kemur upprunalega frá Nönnu Rögnvalds.
Matarmikil og góð fiskisúpa fellur alltaf vel í kramið, ekki síst ef hún...
Uppskrift vikunnar: fiskréttur
Þessi fiskréttur er í miklu uppáhaldi hjá mér. Einfaldur, góður og gengur vel ofan í alla í fjölskyldunni. Fann þessa uppskrift í Mogganum fyrir...
Uppskrift vikunnar: kótilettur
Mér finnst fátt betra en kótilettur og þessa uppskrift myndi ég kalla kótilettur í sparifötum.
Verði ykkur að góðu.
Uppskrift vikunnar : sumarsjeik
Þar sem sumarið og sólin eru búin að sýna sig í vikunni og heldur vonandi áfram finnst mér þessi uppskrift sérstaklega viðeigandi.
Uppskrift vikunnar: bláberjasulta
Við erum svo heppin að nóg er af berjunum í næsta nágrenni við okkur og er núna berjatíminn að hefjast að fullu....
Uppskrift vikunnar: Ostauppskrift
Þó vonandi verði ekki mikið um partýstand núna um Verslunarmannahelgina ætla ég að deila þessari æðislegu ídýfuuppskrift með ykkur. Þessi ídýfa er...
Uppskrift vikunnar: Uppskrift úr fjörunni
Við gleymum stundum að nýta það sem er okkur næst. Það er ýmislegt sem við getum nýtt úr fjörunni. Þessar uppskriftir fann...