Fimmtudagur 18. júlí 2024

Uppskrift vikunnar

Mér finnst lax alveg einstaklega góður nánast hvernig sem er en þessi uppskrift er í einstöku uppáhaldi. Fann hana fyrir einhverjum árum...

Uppskrift vikunnar – kjötbollur með ritz kexi

Þetta er svona öðruvísi kjötbollur sem ganga einstaklega vel ofan í börnin og já fullorðna líka. Einföld og mjög góð uppskrift sem...

Uppskrift vikunnar – Kjúklingur á korteri

Kjúk­ling­ur í kasjúhnetusósu Þessi stendur alltaf fyrir sínu og ekki skemmir fyrir hvað þessi uppskrift er ótrúlega fljótleg.

Matþörungar – Ofurfæða úr fjörunni

Sögur útgáfa hefur gefið út bókina Íslenskir matþörungar. Höfundar eru Eydís Mary Jónsdottir, Hinrik Carl Ellertsson, Karl Petersson og Silja Dögg Gunnarsdóttir Bókin er fyrir alla...

Uppskrift vikunnar – pastasalat með lax

Ég er mikill aðdáandi reykts fisks og þá sérstaklega laxsins. Bestu uppskriftirnar og fjölbreyttustu eru frá Ísfirðing https://isfirdingur.is/ og ég deili hérna...

Flateyrardessertinn uppskrift

Innihald 500 g súkkulaði (gróft saxað), hægt að nota hvaða súkkulaði sem er, mér finnst toblerone best.

Uppskrift vikunnar: lax

Mér finnst lax alveg einstaklega góður nánast hvernig sem er en þessi uppskrift er í einstöku uppáhaldi. Fann hana fyrir einhverjum árum...

Uppskrift vikunnar – Kjúklingasalat

Eftir jólasukkið ef það má orða það þannig finnst mér gott að hafa eitthvað ferskt en samt freistandi á borðum. Þetta kjúklingasalat...

Uppskrift vikunnar – Frábær fiskur

Þessi uppskrift er einn af þeim sem ég fann einhvern tímann og er alltaf jafngóð. Eins og með flest allt sem er...

Uppskrift vikunnar – Jólaísinn

Mörgum finnst ómissandi að búa til sinn eigin ís fyrir jólin. Þessi uppskrift er mjög góður grunnur, svo hreinlega velur viðkomandi bara...

Nýjustu fréttir