Fimmtudagur 18. júlí 2024

Uppskrift vikunnar: gúllas

Þegar fer að hausta er fátt betra en bragðmikið gúllas sem hefur fengið að malla klukkustundum saman. Bragðið verður óviðjafnanlegt. Þessi uppskrift...

Uppskrift vikunnar: hjörtu og lifur

Nú er einmitt tíminn til að matreiða innmat. Mörgum finnst innmaturinn ekki girnilegur en auðvelt er að matreiða dýrindis rétti úr honum....

Uppskrift vikunnar – Nautapottréttur með rauðvíni

Þessi pottréttur tekur þónokkurn tíma og er því fullkominn sunnudagsmatur þegar maður hefur nægan tíma til að dunda sér í rólegheitunum í...

Uppskrift vikunnar: fiskréttur

Þessi fiskréttur er í miklu uppáhaldi hjá mér. Einfaldur, góður og gengur vel ofan í alla í fjölskyldunni. Fann þessa uppskrift í Mogganum fyrir...

Tími til kominn á Mömmu Nínu

Þeir sem hafa átt leið um miðbæ Ísafjarðar hafa kannski tekið eftir að bæst hefur í flóru veitingastaða á svæðinu. Síðastliðinn sunnudag opnaði veitingastaðurinn Mamma...

Uppskrift vikunnar

Mér finnst lax alveg einstaklega góður nánast hvernig sem er en þessi uppskrift er í einstöku uppáhaldi. Fann hana fyrir einhverjum árum...

Uppskrift vikunnar – Steiktur karfi

Karfi er herramannsmatur og þessi uppskrift er kannski ekki alveg hefðbundin en að minnsta kosti að mínu mati mjög góð. Endilega að...

Uppskrift vikunnar – Rjúpa

Þar sem rjúpan og rjúpuveiðin hefur verið mikið í umræðunni núna datt mér í hug að setja hérna inn rjúpuuppskrift.

Uppskrift vikunnar – Makríll

Makríll er fiskur sem við Íslendingar höfum lítið vanist á matarborðunum heimafyrir, enda hefur hann ekki veiðst hér við land fyrr en...

Uppskrift vikunnar: Svínakjöt á grillið og óvenjulegt kartöflusalat

Ég er nú frekar lítil grillmanneskja en þetta er um að gera að prufa, góð marenering og frábært öðruvísi kartöflusalat. Best er...

Nýjustu fréttir