Föstudagur 27. desember 2024

Uppskrift vikunnar: tælenskt

Uppskrift vikunnar - Stir fry nautakjöt í chilísósu Á tímabili prufaði ég mig mikið áfram með tælenskan mat og...

Uppskrift vikunnar – grænmetislasagna

Mér var bent á það um daginn að ég mætti vera duglegri með grænmetisrétti. Þetta lasagna er afskaplega einfalt...

Uppskrift vikunnar – pastasalat með lax

Ég er mikill aðdáandi reykts fisks og þá sérstaklega laxsins. Bestu uppskriftirnar og fjölbreyttustu eru frá Ísfirðing https://isfirdingur.is/ og ég deili hérna...

Uppskrift vikunnar – Toscana súpa

Í ljósi þess að nú rekur hverja lægðina á eftir annarri til okkar finnst mér vel við hæfi að vera með uppskrift...

Uppskrift vikunnar: lúða

Ég hef einhvern tímann lofað fleiri lúðuuppskriftum þar sem lúða er uppáhaldsfiskurinn minn. Nú stend ég við loforðið. Þessi  er einföld og...

Uppskrift vikunnar : salat

Er ekki kjörið að hafa uppskriftina í hollari kantinum svona eftir sukkið yfir hátíðarnar. Má samt ekki verða of...

Uppskrift vikunnar: Áramótauppskriftin

Öll viljum við hafa eitthvað að maula til dæmis yfir Áramótaskaupinu. Þessi uppskrift er frá Örnu í Bolungavík og er frábær sem...

Uppskrift vikunnar – Öðruvísi skata

Í tilefni Þorláksmessu fannst mér við hæfi að vera með uppskrift sem er jú skata en fersk og allt önnur en við...

Flateyrardessertinn uppskrift

Innihald 500 g súkkulaði (gróft saxað), hægt að nota hvaða súkkulaði sem er, mér finnst toblerone best.

Einfaldur kjúklingaréttur

Svona þegar nálgast jólin og mikill tími hjá mörgum fara í bakstur og matargerð fannst mér alveg upplagt að skella inn einni...

Nýjustu fréttir