Fimmtudagur 26. desember 2024

Uppskrift vikunnar – Lambakórónur með parmesanmús

Var að átta mig á að ég er búin að vera frekar mikið í fisk uppá síðkastið og ákvað því að deila...

Uppskrift vikunnar – Sjávarréttasúpa

Þessi súpa er í miklu uppáhaldi hjá mér og hana má vel útbúa daginn áður en geyma þá fiskinn sér. Eins og...

Uppskrift vikunnar – Frábær fiskur

Þessi uppskrift er einn af þeim sem ég fann einhvern tímann og er alltaf jafngóð. Eins og með flest allt sem er...

Uppskrift vikunnar

Innbakað lambalæri Þeir sem ætla ekki að leggja land undir fót um Hvítasunnuna vilja nú kannski gera vel við...

Uppskrift vikunnar: Svínakjöt á grillið og óvenjulegt kartöflusalat

Ég er nú frekar lítil grillmanneskja en þetta er um að gera að prufa, góð marenering og frábært öðruvísi kartöflusalat. Best er...

Uppskrift vikunnar -Kínverskur wok réttur með lambakjöti og grænmeti í ostrusósu

Þessi uppskrift finnst mér alltaf standa fyrir sínu, hún er einföld og auðvelt að breyta til, til dæmis með mismunandi grænmeti, skipta...

Uppskrift vikunnar: Kosninga og Eurovision uppskriftir

Finnst við hæfi að vera með tvær smárétta uppskriftir hérna svona fyrir kosningavökuna og auðvitað Eurovision. En hérna kemur...

Uppskrift vikunnar – Svartbaunaborgari

Ég er nú ekki mikið fyrir grænmetisrétti en þessi kom mér mjög á óvart og allri fjölskyldunni. Mæli með að prufa þessa...

Uppskrift vikunnar – kjúklingur með nóg af osti

Þessi kjúklingur er afskaplega góður og líka góður daginn eftir. Mjög gott að elda á laugardegi og eiga svo letidag á sunnudegi.

Uppskrift vikunnar – Sumarið er tíminn!

Sumarið er vonandi á næsta leiti enda stutt í Sumardaginn fyrsta og því fannst mér tilvalið að velja uppskrift vikunnar gott og...

Nýjustu fréttir