Fimmtudagur 18. júlí 2024

Uppskrift vikunnar – Makríll

Makríll er fiskur sem við Íslendingar höfum lítið vanist á matarborðunum heimafyrir, enda hefur hann ekki veiðst hér við land fyrr en...

Uppskrift vikunnar: fiskréttur

Þessi fiskréttur er í miklu uppáhaldi hjá mér. Einfaldur, góður og gengur vel ofan í alla í fjölskyldunni. Fann þessa uppskrift í Mogganum fyrir...

Uppskrift vikunnar – Ofnbakaður fiskur

Þessi uppskrift er afskaplega einföld og þægileg. Auðvitað eins og með allar svona uppskriftir er um að gera að leika sér með...

Uppskrift vikunnar – Steinbítur í brúnni sósu

Aðeins aftur til fortiðar, þetta var mjög algengur matur fyrir einhverjum áratugum og stendur bara ennþá mjög vel fyrir sínu. Gaman að...

Gerðu þinn eigin rjómaost

Á vefsíðu Mjólkurvinnslunnar Örnu í Bolungarvík er fólki kennt að búa til rjómaost. Það sem þarf: ½ lítri af Örnu rjóma ½ lítri af nýmjólk 3 matskeiðar...

Einfaldur kjúklingaréttur

Svona þegar nálgast jólin og mikill tími hjá mörgum fara í bakstur og matargerð fannst mér alveg upplagt að skella inn einni...

Uppskrift vikunnar – pastasalat með lax

Ég er mikill aðdáandi reykts fisks og þá sérstaklega laxsins. Bestu uppskriftirnar og fjölbreyttustu eru frá Ísfirðing https://isfirdingur.is/ og ég deili hérna...

Uppskrift vikunnar – Vetrarsúpa

Þegar það er svona kalt þá er fátt betra en góð súpa. Þó ég vilji nú helst hafa kjöt og fisk í...

Uppskrift vikunnar – Marineraðir ofnbakaðir kjúklingaleggir

Þessir leggir eru afskaplega góðir, ég geri þá stundum tilbúna kvöldið áður en ég ætla að elda þá og það er svo...

Uppskrift vikunnar: Ostauppskrift

Þó vonandi verði ekki mikið um partýstand núna um Verslunarmannahelgina ætla ég að deila þessari æðislegu ídýfuuppskrift með ykkur. Þessi ídýfa er...

Nýjustu fréttir