Miðvikudagur 25. desember 2024

Matþörungar – Ofurfæða úr fjörunni

Sögur útgáfa hefur gefið út bókina Íslenskir matþörungar. Höfundar eru Eydís Mary Jónsdottir, Hinrik Carl Ellertsson, Karl Petersson og Silja Dögg Gunnarsdóttir Bókin er fyrir alla...

Gerðu þinn eigin rjómaost

Á vefsíðu Mjólkurvinnslunnar Örnu í Bolungarvík er fólki kennt að búa til rjómaost. Það sem þarf: ½ lítri af Örnu rjóma ½ lítri af nýmjólk 3 matskeiðar...

Uppskrift vikunnar

Að þessu sinni eru það Inga Hlín Valdimarsdóttir og Óskar Leifur Arnarsson, staðarhaldarar á Minjasafninu að Hnjóti í Patreksfirði, sem eiga uppskrift vikunnar. Inga Hlín...

Bjóða upp á nýjan og hollari matseðil

Það kannast margir við það að ætla út að borða með fjölskylduna, en reka sig á það að barnamatseðillinn inniheldur einungis mikið unnan og...

Tími til kominn á Mömmu Nínu

Þeir sem hafa átt leið um miðbæ Ísafjarðar hafa kannski tekið eftir að bæst hefur í flóru veitingastaða á svæðinu. Síðastliðinn sunnudag opnaði veitingastaðurinn Mamma...

Nýjustu fréttir