Uppskrift vikunnar – fyllt svínlund
Þessi uppskrift vekur alltaf mikla lukku og það sem mér finnst mesti kosturinn við hana að þetta er algjör veislumáltíð en er...
Einfaldur kjúklingaréttur
Svona þegar nálgast jólin og mikill tími hjá mörgum fara í bakstur og matargerð fannst mér alveg upplagt að skella inn einni...
Uppskrift vikunnar – Kjúklingur á korteri
Kjúklingur í kasjúhnetusósu
Þessi stendur alltaf fyrir sínu og ekki skemmir fyrir hvað þessi uppskrift er ótrúlega fljótleg.
Uppskrift vikunnar – Sjávarréttarsúpa
Súpan slær alltaf í gegn enda einstaklega ljúffeng. Best finnst mér að hafa nóg af grænmeti í súpunni og um að gera...
Uppskrift vikunnar: Kosningauppskriftir
Finnst við hæfi að vera með tvær smárétta uppskriftir hérna svona fyrir kosningavökuna.
En hérna kemur uppskriftin af laxasnittum...
Uppskrift vikunnar
Eigum við ekki að vona að sumarið sé að koma. Allavega ætla ég að gefa ykkur uppskrift af heimagerðum ís. Uppskriftin kemur...
Uppskrift vikunnar – Marineraðir ofnbakaðir kjúklingaleggir
Þessir leggir eru afskaplega góðir, ég geri þá stundum tilbúna kvöldið áður en ég ætla að elda þá og það er svo...
Uppskrift vikunnar – Rjúpa
Þar sem rjúpan og rjúpuveiðin hefur verið mikið í umræðunni núna datt mér í hug að setja hérna inn rjúpuuppskrift.
Uppskrift vikunnar: lúða
Lúða er einn af mínum uppáhalds fisk og þrátt fyrir veiðibann má landa lúðu sem meðafla og er því þónokkuð oft sem...
Uppskrift vikunnar : risarækju spagettí/pasta
Þar sem sem góður vinur færir mér risarækjur/rækjur þá á ég margar góðar rækjuuppskriftir. Og auðvitað eiga rækjuuppskriftir...