Laugardagur 23. nóvember 2024

Uppskrift vikunnar – fiskibollur

Heimatilbúnar fiskibollur er eitt það besta sem ég fæ og mér finnst mjög gott að gera þessa uppskrift tvöfalda og eiga fiskibollurnar...

Uppskrift vikunnar – Hátíðarkjúklingur

Flest erum við þannig að við viljum hafa hefðbundinn jólamat. Ég hef nú samt verið að prófa mig áfram í smá öðruvísi...

Uppskrift vikunnar: hjörtu og lifur

Nú er einmitt tíminn til að matreiða innmat. Mörgum finnst innmaturinn ekki girnilegur en auðvelt er að matreiða dýrindis rétti úr honum....

Uppskrift vikunnar – Saltkjöt og baunir

Þar sem Sprengidagurinn er á þriðjudaginn ákvað ég að deila með ykkur uppáhalds baunasúpuuppskriftinni minni. Við héldum einu sinni keppni á vinnustað...

Uppskrift vikunnar – kjötbollur með ritz kexi

Þetta er svona öðruvísi kjötbollur sem ganga einstaklega vel ofan í börnin og já fullorðna líka. Einföld og mjög góð uppskrift sem...

Uppskrift vikunnar: bláberjasulta

Við erum svo heppin að nóg er af berjunum í næsta nágrenni við okkur og er núna berjatíminn að hefjast að fullu....

Uppskrift vikunnar: lúða

Ég hef einhvern tímann lofað fleiri lúðuuppskriftum þar sem lúða er uppáhaldsfiskurinn minn. Nú stend ég við loforðið. Þessi  er einföld og...

Tími til kominn á Mömmu Nínu

Þeir sem hafa átt leið um miðbæ Ísafjarðar hafa kannski tekið eftir að bæst hefur í flóru veitingastaða á svæðinu. Síðastliðinn sunnudag opnaði veitingastaðurinn Mamma...

Uppskrift vikunnar: Íslenska kjötsúpan

Þar sem farið er að nálgast að við fáum nýtt kjöt af yfirstandandi sláturvertíð og farið er að kólna finnst mér kjörið...

Uppskrift vikunnar – Steiktur karfi

Karfi er herramannsmatur og þessi uppskrift er kannski ekki alveg hefðbundin en að minnsta kosti að mínu mati mjög góð. Endilega að...

Nýjustu fréttir