Sveitarstjórnarkosningar 2018

Sveitarstjórnarkosningar 2018

Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaga kynnir málefnasamninginn

Boðað er til fundar í Fulltrúaráði Sjálfstæðisfélaganna í Ísafjarðarbæ föstudaginn 8. júní 2018 og hefst fundurinn klukkan 17. Fundarstaðurinn verður í félagsaðstöðu Fulltrúaráðsins við...

Í-listinn bakar vöfflur á Flateyri

Í dag, 16. maí, ætla frambjóðendur Í-listans að mæta í Félagsbæ á Flateyri kl. 20:00 og spjalla við Önfirðinga. Í-listafólk vill gjarnan heyra hvað...

Forréttindi að hafa náttúruna við dyrastafinn

Eins og kom fram fyrr í dag hér á BB þá hefur meirihluti Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks ákveðið að ráða Guðmund Gunnarsson sem bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar....

Uppbygging þekkingarsamfélags í fiskeldi

Það hefur verið baráttumál Í-listans að í Ísafjarðarbæ byggist upp fiskeldi sem uppfyllir ströngustu kröfur nútímans um umhverfisvöktun, búnað og framleiðslutækni. Samhliða því er...

Hefur mestan áhuga á að koma málum í framkvæmd

Daníel Jakobsson tók við embætti formanns bæjarráðs Ísafjarðarbæjar nú þegar ný bæjarstjórn tók við 12. júní síðastliðinn. Hann segir starfið leggjast mjög vel í...

Nýr oddviti sveitarstjórnar í Strandabyggð

Fyrsti sveitarstjórnarfundurinn hjá nýrri sveitarstjórn í Strandabyggð var haldinn í gær, 12. júní 2018. Jón Gísli Jónsson, fráfarandi oddviti Strandabyggðar setti fundinn en auk...

Vill að Tálknafjörður sameinist Vesturbyggð

Ingibjörg Ósk Þórhallsdóttir, bæjarstjórnarmeðlimur Tálknafjarðar ákvað á dögunum að slíta samstarfi sínu við lista óháðra og situr því ein og óháð eftir þá ákvörðun....

Stærstu málin í Kaldrananeshreppi

Í Kaldrananeshreppi var eins og víða annarsstaðar á Vestfjörðum persónukjör í síðustu sveitarstjórnarkosningum. Í sveitarstjórn Kaldrananeshrepps eru núna Finnur Ólafsson fiskmarkaðsstjóri, Ingólfur Árni Haraldsson...

Baldur Smári fékk 21 útstrikun

Listakosningar voru í 5 sveitarfélögum á Vestfjörðum. Litlar breytingar urðu á fylgi framboða nema í Vesturbyggð þar sem Ný Sýn fékk meirihuta atkvæða en...

Persónukjör í Strandabyggð

Af þeim 355 sem eru á kjörskrá í Strandabyggð mættu 197 á kjörstað og þar af 44 sem kusu utan kjörfundar. Kjörsókn var 67,88%...

Nýjustu fréttir