Sveitarstjórnarkosningar 2018

Sveitarstjórnarkosningar 2018

Framsóknarfélagið í Ísafjarðarbæ kynnir málefnasamninginn

Framsóknarfélagið í Ísafjarðarbæ boðar til félagsfundar klukkan 17:00 í dag, föstudag í Framsóknarhúsinu við Pollgötu. Á dagskrá fundarins er að fara yfir myndun meirihlutasamstarfs...

Nýtt fólk í sveitarstjórn Reykhólahrepps

Í Reykhólahreppi var persónukjör og þar komu margir nýjir einstaklingar inn í sveitarstjórnarkosningum 2018. Á kjörskrá í hreppnum eru 190, en alls kusu 132...

Úrslit kosninga í Árneshreppi

Fjöldi landsmanna fylgdist spenntur með úrslitum kosninga í einu fámennasta sveitarfélagi landsins, Árneshreppi. Þar voru 46 á kjörskrá og 43 atkvæði talin, en 16...

Vill fjölga atvinnutækifærum, stuðla að góðu skólastarfi og hvetja ungt fólk til að flytja...

BB fór á stúfana og spurði efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og fólk í persónukjöri, af hverju aðrir ættu að kjósa...

Ó – listi óháðra vann öruggan sigur í Tálknafirði

Ó - listi óháðra vann öruggan sigur í sveitarstjórnarkosningum á laugardaginn síðasta. Fékk listinn 96 atkvæði. E - listi áhugafólks um eflingu samfélagsins, fékk...

Víkurlistinn í Súðavík birtir stefnuskrá

Víkurlistinn í Súðavík, sem hefur listabókstafinn E, hefur birt stefnuskrá sína. Þau vilja leggja áherslu á atvinnu, samfélags- og samgöngumál. Meðal þess sem er...

Vill gera gott samfélag enn betra

BB fór á stúfana og spurði efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og fólk í persónukjöri, af hverju aðrir ættu að kjósa...

Ingibjörg fyrrum sveitarstjóri í Reykhólahrepp þakkar fyrir sig

Ingibjörg B. Erlingsdóttir tók þá ákvörðun að gefa ekki kost á sér til áframhaldandi starfa sem sveitarstjóri Reykhólahrepps. Þakkarbréf frá henni hefur verið birt...

Frábært fólk sem er tilbúið til að leggja sitt á vogarskálarnar

BB fór á stúfana og spurði efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og fólk í persónukjöri, af hverju aðrir ættu að kjósa...

Við ætlum að halda áfram að bæta lífsgæði bæjarbúa því það skilar sér í...

BB fór á stúfana og spurði efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og fólk í persónukjöri, af hverju aðrir ættu að kjósa...

Nýjustu fréttir